Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 31. desember 2019 13:00
Fótbolti.net
Mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net
Tvær mest lesnu fréttir ársins tengjast Gylfa.
Tvær mest lesnu fréttir ársins tengjast Gylfa.
Mynd: Getty Images
Viðtöl við Hannes Þór Halldórsson vöktu athygli.
Viðtöl við Hannes Þór Halldórsson vöktu athygli.
Mynd: Hulda Margrét
Jurgen Klopp er í nokkrum fréttum á listanum.
Jurgen Klopp er í nokkrum fréttum á listanum.
Mynd: Getty Images
Gary Martin var mikið í umræðunni.
Gary Martin var mikið í umræðunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fóboltaárinu 2019 er að ljúka og því er kominn tími á að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net.

Tvær mest lesnu fréttir ársins tengjast Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins og Everton.

Topp 100 listinn er fjölbreyttur en þar má finna fréttir úr hinum ýmsu áttum fótboltans.

  1. Brjálaðist við mark Gylfa - „Skorað svona frá því hann var fjögurra ára" (sun 21. apr 14:47)
    Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 4-0 sigri Everton á Manchester United í apríl. The United Stand er vinsæl stuðningsmannasíða United á Youtube og þar lét hinn kostulegi Mark Goldbridge ummæli falla í reiði sinni í tengslum við leikinn. „Í guðanna bænum! Andskotans hálfvitarnir ykkar," öskraði Goldbridge. „Hvað eruð þið að gera? Þetta er Sigurðsson, hann hefur skorað svona mörk frá því hann var fjögurra ára."
  2. Hlær að mynd Gylfa og birtir mynd af Henderson (lau 15. jún 23:30)
  3. Brúðkaup ársins fór fram á Ítalíu í júní þar sem Gylfi og Alexandra Helga Ívarsdóttir giftu sig. Stuðningsmaður Liverpool vakti athygli fyrir mynd sem hann póstaði í tengslum við giftinguna.
  4. Læti eftir leik - „Hver er Guðjón Pétur?" (fim 15. ágú 22:03)
  5. Mönnum var heitt í hamsi eftir æsilegan undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Mjólkurbikarnum í sumar. Guðjón Pétur Lýðsson og Kári Árnason lentu í einhverjum ryskingum á leið til búningsklefa. Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði Breiðabliks, mætti á viðtalssvæðið eftir leik og sakaði Kára um að hafa slegið til Guðjóns.
  6. Tímavélin: Jafnteflið fræga gegn Frökkum (mið 09. okt 11:10)
  7. Heimsmeistarar Frakka komu í heimsókn á Laugardalsvöll í október en um var að ræða fyrsta leik þjóðanna þar síðan Ísland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli árið 1998. Fótbolti.net rifjaði þann leik upp.
  8. Fótbolti.net í hlaðvarpsþjónustum - Podcast (mið 09. jan 06:00)
  9. Fótbolti.net hefur á þessu ári birt hundruði þátta í hlaðvarpsveitum okkar. Útvarpsþátturinn, Innkastið, Heimavöllurinn, Fantabrögð, Miðjan, Inkasso-hornið, Ástríðan í neðri deildunum og margt fleira er þar á boðstólnum. Fjölbreytt efni fyrir allt fótboltahugafólk!
  10. Sjáðu hvernig Sindri skildi við klefann eftir tap gegn Reyni (mán 06. maí 15:45)
  11. Atli Eðvaldsson er látinn (mán 02. sep 18:27)
  12. Hljóp inn á í úrslitaleiknum til að auglýsa klámsíðu (lau 01. jún 20:03)
  13. Hannes: Búinn að eyða öllu út úr símanum mínum (þri 03. sep 12:39)
  14. Leifur Andri með rosalegt glóðarauga (mán 12. ágú 11:39)
  15. Óli Jó um Hannes: Veit ekki hvernig svona mál ganga fyrir sig (lau 15. jún 23:01)
  16. Hannes: Þessi umræða hefur vegið að æru minni (mið 19. jún 21:42)
  17. Hávaðarifrildi í klefa Man Utd (þri 23. apr 08:50)
  18. Rúrik í agabanni vegna atviks á æfingu (sun 25. ágú 22:20)
  19. Fullyrðir að Hannes hafi haft klásúlu í samningnum um brúðkaup Gylfa (mið 19. jún 14:43)
  20. Söguleg ráðning í enskum fótbolta (fös 19. júl 10:30)
  21. Krefjast þess að blaðamaður Morgunblaðsins biðjist afsökunar (fim 26. sep 17:18)
  22. Dugarry: Langar að æla vegna De Ligt (fös 28. jún 09:27)
  23. Messi var fyrir utan klefann með fullt af treyjum (þri 07. maí 19:30)
  24. Solskjær um Liverpool: Fullkomið fyrir okkur (sun 06. okt 19:30)
  25. Háværar sögur um verkfallsaðgerðir hjá leikmönnum FH (mið 19. jún 13:28)
  26. Tók viðtal við Emre með uppþvottabursta í Leifsstöð (sun 09. jún 22:48)
  27. Eiður Smári hraunar yfir Özil: Myndi skammast mín (mið 29. maí 21:54)
  28. Sá efnilegasti kýs að vera einn í klefanum - „Fæ vonandi vin á næsta tímabili" (mið 25. sep 12:51)
  29. „Það á að reka Kepa" (sun 24. feb 19:40)
  30. Húðflúraði bikarinn á sig áður en Liverpool missti af titlinum (sun 12. maí 16:28)
  31. „Hámark niðurlægingarinnar fyrir leikmann" (mán 12. ágú 12:05)
  32. Kaldhæðnisleg auglýsing fyrir utan Old Trafford (sun 12. maí 14:18)
  33. Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki (lau 28. sep 17:44)
  34. „Það mætti segja að Laugardalsvöllur sé ógeðslegur" (þri 11. jún 11:30)
  35. Mourinho: Ég vil biðja Eric Dier afsökunar (þri 26. nóv 22:42)
  36. Hödda Magg sagt upp hjá Stöð 2 Sport (fös 25. okt 15:13)
  37. Robertson með skilaboð til Suarez (þri 07. maí 22:34)
  38. Neymar reiður: Farið til fjandans! (mið 06. mar 23:08)
  39. Komnir/Farnir í Inkasso-deildinni (mán 22. apr 09:30)
  40. Tyrki gaf íslenskum stuðningsmönnum puttann (þri 11. jún 21:08)
  41. Fyrirliði HK birtir hjartnæma mynd - „Okkar fyrirliði og fyrirmynd" (sun 07. júl 22:30)
  42. Óhugnaleg mynd náðist af höfuðmeiðslum Sigurjóns (lau 11. maí 19:19)
  43. Læknateymi Tottenham harðlega gagnrýnt (þri 30. apr 21:36)
  44. Óli Jó: Fólk í Eyjum ætti að líta í eigin barm (sun 01. sep 18:39)
  45. Liverpool að landa bakverði (mán 16. des 09:50)
  46. Leicester gefur Maguire loforð (þri 16. júl 09:35)
  47. Tilgangslausasti leikur í sögu fótboltans verður á sunnudag (þri 04. jún 08:27)
  48. Gulli Gull kom að liðsfélaga sínum í heitum potti korter fyrir leik (mið 26. jún 15:49)
  49. Yfirlýsing frá Liverpool - „Svona hegðun á ekkert skylt við fótbolta" (fim 11. apr 21:42)
  50. Viðamikil leit að flugvélinni - Búist við að báðir séu látnir (þri 22. jan 12:53)
  51. Íslenskur slúðurpakki (mán 23. sep 10:30)
  52. „Fávitinn með burstann er ekki ég" (mán 10. jún 00:19)
  53. Hjörvar um þjálfaramál Stjörnunnar: Ábyggilega það bilaðasta sem ég hef kynnst í fótbolta (mið 06. nóv 18:21)
  54. Hörð viðbrögð við tæklingu Shelvey á Pogba (mið 02. jan 23:10)
  55. Son fékk rautt spjald - Gomes borinn af velli (sun 03. nóv 18:19)
  56. Markið sem var tekið af Liverpool - „Þetta er ekki fótbolti" (lau 14. des 14:43)
  57. Gary Martin: Valur hefur sett mig í mjög erfiða stöðu (þri 14. maí 12:20)
  58. Hallgrímur Mar: Fór inn í klefa og brotnaði niður (sun 18. ágú 18:42)
  59. Coutinho í vandræðum hjá Barcelona (sun 06. jan 13:25)
  60. Gerir lítið úr árangri Solskjær - „Þvæla" að mati Carragher (þri 15. jan 13:00)
  61. Andri Lucas á lista yfir efnilegustu leikmenn heims (fim 10. okt 09:40)
  62. Magnaður misskilningur - Rangur Alexander mætti á æfingu hjá HK (mán 19. ágú 12:37)
  63. Fimm sem höfnuðu Liverpool - Gylfi einn þeirra (sun 28. júl 23:45)
  64. Liverpool með tveimur stigum meira en United og Arsenal (sun 24. nóv 18:55)
  65. Þessir fjórir eru líklega næstir út um dyrnar á Old Trafford (fim 23. maí 10:18)
  66. Twitter - Dýfa Mo Salah vekur hörð viðbrögð (lau 19. jan 15:57)
  67. Gary Martin: Ég vann gullskóinn til að troða sokk uppí ykkur (lau 28. sep 16:34)
  68. Kröfurnar þrjár sem Zidane gerði (þri 12. mar 11:47)
  69. Myndband: Ótrúlegur stökkkraftur Ronaldo í öðru marki Juve (mið 18. des 19:10)
  70. Orri Steinn Óskarsson: 'Sorry' mamma (lau 21. sep 17:49)
  71. Gylfi bauð Gunnari á leik - „Takk, takk, takk fyrir allt Gylfi." (þri 15. jan 21:38)
  72. „Gæji sem drullar með Selfoss í Inkasso farinn að leikgreina heimsmeistarana" (mán 25. mar 13:45)
  73. Íslenskur slúðurpakki #2 (mán 30. sep 10:30)
  74. EM ævintýri Íslands - Þrjú ár síðan Englendingum var skellt í Nice (fim 27. jún 15:00)
  75. Mark tekið af Aston Villa - „Þarft að sjá þetta til að trúa þessu" (lau 31. ágú 16:41)
  76. Helena Ólafs: Mál Tori Ornela fyllti mælinn (mið 17. júl 14:00)
  77. Mane við Klopp: Þú verður að láta mig í friði! (fim 18. júl 14:18)
  78. Óvænt orðaður við Man Utd - Vinur Klopp (þri 01. jan 13:46)
  79. Pochettino rekinn frá Tottenham (Staðfest) (þri 19. nóv 19:44)
  80. Sérfræðingar BBC um Salah: Þetta er sorglegt (lau 19. jan 17:42)
  81. Telur að ráðning Solskjær séu „óumflýjanleg mistök" (lau 30. mar 14:50)
  82. Flugsérfræðingur setur stórt spurningamerki við flugvélina (þri 22. jan 11:42)
  83. Sjáðu varnarvegg KA sem fékk hörð viðbrögð (lau 27. apr 19:52)
  84. Van Dijk um rifrildið við Klopp: Maður verður bara að segja sannleikann (þri 30. júl 08:00)
  85. Sjáðu tæklingu Kompany - Drullaði svo yfir Salah (fim 03. jan 22:45)
  86. Man Utd að gera metsamning (þri 26. nóv 09:45)
  87. Versti skiptidíll sögunnar? (þri 22. jan 20:18)
  88. „Gerðist aldrei undir stjórn Mourinho" (þri 02. apr 23:30)
  89. Flautað af hjá Man Utd því súrefnið kláraðist (sun 13. jan 17:30)
  90. Mynd: Hannes Þór er mættur til Ítalíu (fös 14. jún 18:31)
  91. Mynd: Eiður spjallaði við Lampard og Solskjær (sun 11. ágú 22:01)
  92. Meistaradeildin: Man Utd mætir Barcelona (fös 15. mar 11:16)
  93. „Var Tufa eini maðurinn á landinu sem vissi þetta ekki?" (mán 01. júl 10:43)
  94. Aukakílóin á Hazard skapa pirring hjá Real Madrid (mán 29. júl 11:21)
  95. United vissi ekki af riftunarákvæði Minamino (sun 15. des 10:40)
  96. Lukaku skoraði fjögur í fyrsta leik með Inter (sun 11. ágú 13:30)
  97. Lampard tilheyrir 0,1% jarðarbúa með yfir 150 í greindarvísitölu (lau 09. nóv 10:25)
  98. Noam Emeran til Man Utd (Staðfest) (fös 15. feb 17:29)
  99. Fjórtán ára strákur ein af hetjunum í sigri Liverpool (mið 08. maí 12:56)
  100. Logi Tómasson: Var of hátt uppi og missti tökin (þri 17. sep 15:30)
  101. Íslenskur slúðurpakki #3 (mán 07. okt 10:30)
  102. Gary um KA: Get ekki boðið kærustunni upp á það (mið 15. maí 11:50)
  103. Figo neitar sögum um rómantískt samband við Guardiola (lau 21. des 23:30)
  104. Van Dijk: Kannski kominn tími á breytingar (mán 22. júl 06:00)

Athugasemdir
banner
banner