Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
   sun 16. september 2012 19:44
Magnús Már Einarsson
Logi Ólafs: Skil ekki hvernig maður sem rennur fær rautt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Ég held að þessi rauðu spjöld ráði úrslitum leiksins, ég er ekki í vafa um það," sagði Logi Ólafsson þjálfari Selfyssinga svekktur eftir 2-0 tap gegn Fylki í dag.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  0 Selfoss

Robert Sandnes fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik og Stefán Ragnar Guðlaugsson fljótlega í þeim síðari en báðir fengu þeir beint rautt spjald fyrir tæklingar.

,,Fyrra spjaldið er alls ekkert rautt spjald. Maður sem rennur vegna vallarðastæðna á vellinum, ég skil ekki hvernig er hægt að refsa honum með rauðu spjaldi."

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi í leikinn í dag en Logi ákvað að ræða ekki við hann eftir leikinn.

,,Við höfum fengið þrjú rauð spjöld á þessu tímabili og hann á þau öll þessi dómari. Ég fékk mér kaffi með honum þegar hann rak Endre Ove Brenne og það var engu tauti við hann komið svo ég sé enga ástæðu til að tala við hann."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner