Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   lau 30. ágúst 2014 18:42
Karitas Þórarinsdóttir
Gunni Borgþórs: Ekki bara sáttur með leikmennina heldur líka með bæjarfélagið
Kvenaboltinn
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta gékk næstum því upp eins og maðurinn sagð en svona fór þetta“, sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss en liðið var að spila bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í sögu kvennafótboltans á Selfossi.

„Ég get ekki verið annað en sáttur, menn lögðu allt hérna á völlinn og ég er ekki bara sáttur með leikmennina ég er líka sáttur með bæjarfélagið sem situr hér í stúkunni og þau hittist klukkan 11 á Selfossi og komu hérna á grænum rútum, þetta er bara æðislegt“.

„Leikmenn fá gríðarlega reynslu, bara nálgunin, leikurinn og áhorfendurnir, umgjörð, skipulag og öll þessi skipulagsflóra í kringum leikinn“,
en Gunni er með ungt og efnilegt lið í höndunum sem eru að fá nýja upplifun og reynslu inn á sinn fótboltabankareikning.

„Við ætlum að leyfa okkur að fagna smá í kvöld áður en deildin tekur við“, sagði Gunnar að lokum sem var sáttur með árangurinn hjá liðinu og stuðninginn í leiknum.

Nánar er rætt við Gunnar hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner