Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
banner
   þri 28. júlí 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Víðir Garði fær þrjá frá Serbíu (Staðfest)
watermark
Mynd: Víðir Garði
Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic og Dejan Stamenkovic hafa gengið til liðs við Víði Garði í 3. deildinni.

Leikmennirnir koma allir frá Serbíu en þeir munu leika með Víði út tímabilið.

Fyrir helgi kom Milos Jugovic til Víðis á láni frá Grindavík.

Milos stimplaði sig inn með marki í fyrsta leik gegn Einherja um helgina.

Víðismenn er í 8. sæti í 3. deildinni en liðið er með betri markatölu en Berserkir sem eru í fallsæti.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner