Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   fös 24. júní 2016 11:45
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 9. þáttur: Enska pressan mætt í fjallabæinn
Icelandair
Guðmundur Hilmarsson.
Guðmundur Hilmarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Íslenska landsliðið er á fullu í sínum undirbúningi fyrir leik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM á mánudag.

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson ræddu við Guðmund Hilmarsson, blaðamann Morgunblaðsins, um leikinn framundan og hvernig Englendingar líta á leikinn.

Þá var einnig aðeins horft til baka og Gummi lýsti sínum tilfinningum eftir sigurinn gegn Austurríki.

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland
5. þáttur: Svekktir eftir 1-1 tap
6. þáttur: Hvar á stjarnan að spila?
7. þáttur: Fólkið í stúkunni öflugra en liðið
8. þáttur: Sigurvíma í París
Athugasemdir