Lúkas Kostic þjálfari hefur valið 18 manna hóp sem munu fara á Norðurlandamótið sem mun fara fram í Færeyjum. Hópurinn munda halda utan sunnudaginn 31 júli og koma heim viku síðar. Hér að neðan er hægt að sjá hópin í heild sinni.
Markmenn:
Vignir Jóhannesson (Breiðablik)
Trausti Sigurbjörnsson (ÍA)
Aðrir leikmenn:
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Viktor Unnar Illugason (Breiðablik)
Brynjar Benediktsson (FH)
Friðrik Ingi Þráinsson (Fylkir)
Björn Jónsson (Herenveen)
Hólmar Örn Eyjólfsson (HK)
Kolbeinn Sigþórsson (HK)
Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA)
Ragnar Leósson (ÍA)
Eggert Rafn Einarsson (KR)
Magnús Helgason (KR)
Viðar Örn Kjartansson (Selfoss)
Frans Elvarsson (Sindri)
Andri Sigurjónsson (Stjarnan)
Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Athugasemdir