Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   fim 30. ágúst 2007 15:30
Stefán Guðberg Sigurjónsson
Heimild: KSÍ 
U-19 hópurinn sem mætir Skotum í tveimur leikjum í september
Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading er í hópnum
Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading er í hópnum
Mynd: Úr einkasafni
Kristinn Steindórsson sem hefur verið að spila vel með Breiðablik er í hópnum
Kristinn Steindórsson sem hefur verið að spila vel með Breiðablik er í hópnum
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U-19 ára lið karla, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum og fara þeir báðir fram á Suðurnesjum.

Fyrri leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði 8. september kl. 14:00 og sá síðari á Keflavíkurvelli, mánudaginn 10 september, kl. 17:30.

Þrír leikmenn í hópnum spila erlendis en það er Björn Jónsson hjá Herenveen í Hollandi og þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Viktor Unnar Illugason hjá Reading.



Hópurinn í heild sinni:

Markmenn:
Óskar Pétursson, Grindavík
Trausti Sigurbjörnsson, ÍA

Aðrir leikmenn:
Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik
Kristinn Jónsson, Breiðablik
Kristinn Steindórsson, Breiðablik
Björn Orri Hermansson, Fylkir
Runólfur Sveinn Sigmundsson, Fylkir
Jósef Kristinn Jósefsson, Grindavík
Björn Jónsson, Herenveen
Hólmar Örn Eyjólfsson, HK
Björn Bergmann Sigurðarson, ÍA
Eggert Rafn Einarsson, KR
Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR
Fannar Arnarsson, Leiknir R
Frans Elvarsson, Njarðvík
Gylfi Þór Sigurðsson, Reading
Viktor Unnar Illugason, Reading
Rafn Andri Haraldsson, Þróttur R.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner