Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   fös 16. nóvember 2007 06:00
Magnús Már Einarsson
U21 árs landsliðið mætir Þjóðverjum í dag
Úr leik U21 árs liðsins við Belga á dögunum.
Úr leik U21 árs liðsins við Belga á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska U21 árs landsliðið mætir Þjóðverjum í vináttuleik í Trier klukkan 18:00 í kvöld.

Íslendingar mæta Belgum á útivelli í undankeppni EM 2009 á þriðjudag og leikurinn í dag er því kærkominn undirbúningur fyrir þá rimmu.

Stemningin í U21 árs hópnum fyrir leikinn er góð en í gær var tekinn leikur milli ungra og gamla á æfingu og unnu ungir öruggan sigur samkvæmt óstaðfestum heimildum.


Markverðir:
Haraldur Björnsson Hearts
Þórður Ingason Fjölnir

Aðrir leikmenn:
Bjarni Þór Viðarsson * Everton FC
Rúrik Gíslason Viborg IF
Birkir Bjarnason Viking FK
Ari Freyr Skúlason BK Häcken
Arnór Sveinn Aðalsteinsson Breiðablik
Guðmann Þórisson Breiðablik
Aron Einar Gunnarsson AZ Alkmaar
Heimir Einarsson ÍA
Gunnar Kristjánsson Víkingur R
Hallgrímur Jónasson Keflavík
Heiðar Geir Júlíusson Hammarby
Kjartan Henry Finnbogason Åtvidabergs FF
Arnór Smárason Heerenveen
Kolbeinn Sigþórsson AZ Alkmaar
Albert Brynjar Ingason Valur
Andrés Már Jóhannesson Fylkir
Gylfi Þór Sigurðsson Reading
Hólmar Örn Eyjólfsson HK

* Taka út leikbann gegn Belgum
Athugasemdir
banner
banner