Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í fyrradag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Bræðurnir Guðmundur og Ingólfur Þórarinssynir kíktu í heimsókn. Ólafur Örn Bjarnason nýráðinn þjálfari Grindavíkur var í viðtali, Garðar Gunnar Ásgeirsson renndi yfir fyrstu deildina og James Hurst leikmaður ÍBV var í símaviðtali.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Guðmundur Þórarinsson (Selfoss), Ingólfur Þórarinsson (Selfoss), Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík og Brann), James Hurst (ÍBV), Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sérfræðingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.