Annarri umferð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss lýkur í kvöld og er sá möguleiki fyrir hendi að Evrópumeistarar Englands fari heim.
Englandi tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta leiknum í D-riðli og er því án stiga í keppninni.
Holland er með þrjú stig og getur með sigri komist áfram og um leið sent Englendinga heim.
Frakkland spilar síðan við Wales klukkan 19:00 og getur tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum.
Leikir dagsins:
16:00 England - Holland
19:00 Frakkland - Wales
Athugasemdir