Norwich, sem endaði í 13. sæti ensku Championship deildarinnar, hefur fest kaup á danska landsliðsmanninum Mathias Kvistgaarden frá Bröndby.
Hann er sagður kosta 6,9 milljónir punda en sú upphæð getur hækkað með árangurstengdum gjöldum og svo fær Bröndby prósentu af næstu sölu. Þetta gerir Kvistgaarden að þriðju stærstu sölu Bröndby á eftir Yuito Suzuki til Freiburg í sumar og sölunni á Daniel Agger til Liverpool árið 2025.
Kvistgaarden er 23 ára framherji sem soraði 23 mörk í 38 leikjum með Bröndby, ásamt því að leggja upp sjö mörk.
Hann er sagður kosta 6,9 milljónir punda en sú upphæð getur hækkað með árangurstengdum gjöldum og svo fær Bröndby prósentu af næstu sölu. Þetta gerir Kvistgaarden að þriðju stærstu sölu Bröndby á eftir Yuito Suzuki til Freiburg í sumar og sölunni á Daniel Agger til Liverpool árið 2025.
Kvistgaarden er 23 ára framherji sem soraði 23 mörk í 38 leikjum með Bröndby, ásamt því að leggja upp sjö mörk.
Í leikmannahópi voru tveir Danir fyrir, miðjumennirnir Emiliano Marcondes og Oscar Schwartau.
???? Mathias (1) pic.twitter.com/svHACsXq2M
— Norwich City FC (@NorwichCityFC) July 8, 2025
Athugasemdir