Delap undir smásjá Man Utd - Ederson á óskalista Man City - Verður Saliba sá dýrasti?
   fös 16. júlí 2010 06:00
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Heimasíða West Ham 
Hólmar Örn lék í sigri West Ham
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hólmar Örn Eyjólfsson leikmaður West Ham lék með liðinu er það vann Peterbrough í æfingaleik á miðvikudag.

Hólmar kom inná sem varamaður síðustu átta mínúturnar en West Ham vann 1-2 sigur.

Mörk liðsins skoruðu þeir, Carlton Cole og Anthony Edgar .

Þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Avram Grant sem tók við liðinu í sumar af Gianfranco Zola sem rekinn.
banner
banner
banner