Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   fim 07. október 2010 22:17
Alexander Freyr Tamimi
Billy Stark: Úrslitin sanngjörn
Byrjunarlið Skota í kvöld.
Byrjunarlið Skota í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það eru hlutir sem ég er ánægður með. Við komum á erfiðan völl gegn liði sem skorar mikið af mörkum og skapar sér fullt af færum og mér fannst við standa okkur vel gegn því. Ef þú lýtur á gæði markana sem þeir skora að þá eru þau frábær. En svona er fótboltinn" sagði þjálfari Skota Billy Stark eftir tap gegn Íslandi í kvöld.

,,Ef ég á að vera heiðarlegur að þá eru úrslitin sanngjörn. Íslenska liðið pressaði mjög mikið og það verður okkar hlutverk á mánudaginn"

,,Íslenska liðið myndi koma mörgum á óvart með því hversu góðir þeir eru. Gæðin í liðinu og aginn sem hjá þeim, þeir vita um hvað þetta snýst."

,,Ef þú ert undir að þá er liðið sem er yfir ávallt litið sigurstranglegra en við erum með mark á útivelli og það gæti skipt sköpum og við sannarlega höfum eitthvað til að byggja á"

Nánar er rætt við Billy í sjónvarpinu hér að ofan.

banner
banner