Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
   fim 01. júní 2023 14:12
Elvar Geir Magnússon
Ívar Orri dæmir toppslaginn í Kópavogi
watermark  Ívari Orra var fylgt eftir í sjónvarpsþættinum Framkoma sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld.
Ívari Orra var fylgt eftir í sjónvarpsþættinum Framkoma sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
10. umferð Bestu deildarinnar fer fram í kvöld og á morgun. Það verður stórleikur á Kópavogsvelli þegar Breiðablik og Víkingur eigast við á morgun.

Ívar Orri Kristjánsson mun dæma leikinn. Birkir Sigurðarson og Andri Vigfússon eru aðstoðardómarar og Einar Ingi Jóhannsson fjórði dómari.

Ungur dómari verður með flautuna í leik Fram og Keflavíkur, Guðgeir Einarsson. Guðgeir er að austan og á einn leik að baki sem aðaldómari í efstu deild og hann kom í lok síðasta tímabils.

fimmtudagur 1. júní
18:00 ÍBV-HK (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Fylkir-KR (Einar Ingi Jóhannsson)

föstudagur 2. júní
18:00 Stjarnan-KA (Pétur Guðmundsson)
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Ívar Orri Kristjánsson)
19:15 Fram-Keflavík (Guðgeir Einarsson)
19:15 Valur-FH (Helgi Mikael Jónasson)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner
banner