Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fös 01. júlí 2022 22:43
Ingi Snær Karlsson
Christopher Brazell: Lið eru bæði að vinna og tapa
Lengjudeildin
Christopher Arthur Brazell, þjálfari Gróttu
Christopher Arthur Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Fyrst og fremst vonsvikin. Það er aldrei skemmtilegt að tapa og fá á sig mark." sagði Christopher Brazell eftir 1-0 tap gegn Kórdrengjum í Lengjudeild karla í kvöld.

„Það er mikið af leikjum núna og deild þéttskipuð. Lið eru bæði að vinna og tapa og ég sagði í síðustu viku þegar við unnum, við þurfum að vera góðir sigurvegarar og góðir taparar. Við töpuðum leiknum, við þurfum að bregðast rétt við."

Hvað fór úrskeiðis í dag?

„Ég vill ekki drepa þig úr leiðindum. Ég held að það sé auðvelt að kryfja leikinn til mergjar. Mér fannst strákarnir í Kórdrengjum vera með gott leikskipulag. Þeir settu það vel upp og framkvæmdu það vel. Mér fannst við standa okkur vel í sumu. Mér finnst ég hafa brugðist strákunum í dag, mér fannst leikskipulagið mitt ekkert sérstakt."

Aðspurður hvort Grótta ætli að sækja nýja leikmenn í glugganum hafði hann þetta að segja: „Ég held að við munum fá leikmenn, kannski einn kannski tvo. Eina ástæðan fyrir því að stundum er það nauðsynlegt. Kannski fer einn leikmaður eða leikmaður meiðist og þá þarf að fylla í það skarð."

Næsti leikur er við Fjölni, ert þú spenntur fyrir honum?

„Mjög spenntur, ef þú myndir segja við mig að við gætum spilað hann núna, myndi ég kannski ekki borga þér of mikið, ég þarf að spara en ég myndi spila hann strax."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner