Sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak er að ganga í raðir Liverpool en hann er mættur á æfingasvæði félagsins þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun.
Liverpool náði seint í gærkvöldi samkomulagi við Newcastle um kaupverð fyrir Isak upp á 130 milljónir punda.
Liverpool náði seint í gærkvöldi samkomulagi við Newcastle um kaupverð fyrir Isak upp á 130 milljónir punda.
Hann verður dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Isak mun núna klára læknisskoðun og skrifa svo undir sex ára samning við Liverpool.
[????] BREAKING: Alexander Isak has arrived for his Liverpool medical.
— Anfield Papers (@AnfieldPapers) September 1, 2025
(@SkySportPL) pic.twitter.com/ivpINCOsMo
Athugasemdir