Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fim 01. október 2020 21:34
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Tíu Börsungar kláruðu Celta
Celta Vigo 0 - 3 Barcelona
0-1 Ansu Fati ('11)
0-2 Lucas Olaza ('51, sjálfsmark)
0-3 Sergi Roberto ('95)
Rautt spjald: Clement Lenglet, Barcelona ('42)

Fullkomin byrjun Barcelona á spænska deildartímabilinu hélt áfram er liðið lagði Celta Vigo að velli í dag.

Ansu Fati kom Barca yfir snemma leiks og var fyrri hálfleikur ansi jafn. Clement Lenglet, varnarmaður Barca, fékk rautt spjald undir lok hálfleiksins þegar hann gaf andstæðingi olnbogaskot í kapphlaupi að boltanum.

Tíu leikmenn Barca tvöfölduðu forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Lionel Messi prjónaði sig í gegnum vörnina og sendi boltann í Lucas Olaza, varnarmann Celta, og þaðan í netið.

Heimamenn blésu til sóknar en náðu ekki að minnka muninn. Sergi Roberto innsiglaði sigurinn með þriðja marki gestanna á 95. mínútu.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 1 +7 12
2 Athletic 3 3 0 0 6 3 +3 9
3 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Villarreal 3 2 1 0 8 1 +7 7
5 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
8 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
9 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
10 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
11 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
12 Alaves 3 1 1 1 3 3 0 4
13 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
14 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
15 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
16 Atletico Madrid 3 0 2 1 3 4 -1 2
17 Real Sociedad 4 0 2 2 3 6 -3 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir
banner