fim 02. júlí 2020 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Man City og Liverpool: Tvær níur og tveir þristar
Robertson fær þrjá en De Bruyne var bestur.
Robertson fær þrjá en De Bruyne var bestur.
Mynd: Getty Images
Manchester City fór illa með Liverpool þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á þessum fimmtudagskvöldi.

Liverpool var búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn fyrir leikinn, sinn fyrsta deildartitil í 30 ár.

Man City, næst besta lið deildarinnar, fór hins vegar illa með meistarana og urðu lokatölur 4-0. Kevin de Bruyne fær níu í einkunn frá Sky Sports, alveg eins og Raheem Sterling.

Hjá Liverpool fá tveir leikmenn, Andy Robertson og Joe Gomez, þrjá í einkunn.

Einkunnagjöfina má sjá í heild sinni hér að neðan.

Man City: Ederson (8), Walker (6), Laporte (6), Garcia (6), Mendy (7), Gundogan (7), Rodri (7), Foden (8), De Bruyne (9), Sterling (9), Jesus (6)

Varamenn: Mahrez (7), Cancelo (6), Bernardo (NA), Otamendi (NA)

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (5), Van Dijk (6), Gomez (3), Robertson (3), Wijnaldum (5), Fabinho (6), Henderson (5), Mane (5), Salah (6), Firmino (4)

Varamenn: Oxlade-Chamberlain (6), Origi (NA), Keita (NA), Williams (NA)

Maður leiksins: Kevin de Bruyne (Man City)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner