Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
   þri 02. júlí 2024 21:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nik: Þær voru alveg dauðar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var ánægður eftir nauman sigur liðsins gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld.


Lestu um leikinn: Tindastóll 0 -  1 Breiðablik

„Það var gott að koma og ná í stigin þrjú. Stundum þarf þetta að vera ljótt og þetta var einn af þeim leikjum. Við byrjuðum mjög vel, skoruðum mjög gott mark og fengum nokkur færi. Tindastóll vann sig inn í leikinn og voru frábærar, þær áttu sennilega eitthvað skilið út úr þessum leik," sagði Nik.

Nik gerði tvöfalda breytingu í hálfliek en það var vegna þess að mikið álag hefur verið á liðinu og leikmenn orðnir dauðþreyttir.

„Það voru þreyttir fætur. Við höfum spilað þrjá leiki á einni viku, tvo á grasi, annar þeirra fór í framlengingu, þungt gras svo stelpurnar voru alveg dauðar. Þær settu aukakraft í þetta til að ná í sigurinn. Þær eru geispandi inn í klefa núna," sagði Nik.

„Þetta hefur verið erfið vika fyrir þær. Ég held að við séum eina liðið sem hefur spilað þrjá leiki á einni viku en það eru verðlaunin fyrir að ná árangri."


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner