Tel gæti farið á Old Trafford - Ferguson orðaður við Chelsea - Man City eltir spænskan miðjumann
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
   þri 02. júlí 2024 21:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nik: Þær voru alveg dauðar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var ánægður eftir nauman sigur liðsins gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld.


Lestu um leikinn: Tindastóll 0 -  1 Breiðablik

„Það var gott að koma og ná í stigin þrjú. Stundum þarf þetta að vera ljótt og þetta var einn af þeim leikjum. Við byrjuðum mjög vel, skoruðum mjög gott mark og fengum nokkur færi. Tindastóll vann sig inn í leikinn og voru frábærar, þær áttu sennilega eitthvað skilið út úr þessum leik," sagði Nik.

Nik gerði tvöfalda breytingu í hálfliek en það var vegna þess að mikið álag hefur verið á liðinu og leikmenn orðnir dauðþreyttir.

„Það voru þreyttir fætur. Við höfum spilað þrjá leiki á einni viku, tvo á grasi, annar þeirra fór í framlengingu, þungt gras svo stelpurnar voru alveg dauðar. Þær settu aukakraft í þetta til að ná í sigurinn. Þær eru geispandi inn í klefa núna," sagði Nik.

„Þetta hefur verið erfið vika fyrir þær. Ég held að við séum eina liðið sem hefur spilað þrjá leiki á einni viku en það eru verðlaunin fyrir að ná árangri."


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner