Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 02. október 2020 20:38
Victor Pálsson
Þýskaland: Union Berlin burstaði Mainz
Union Berlin 4 - 0 Mainz
1-0 Max Kruse('13)
2-0 Marcus Ingvartsen('49)
3-0 Marvin Friedrich('63)
4-0 Joel Pohjanpalo('64)

Union Berlin vann sannfærandi sigur í þýsku Bundesligunni í kvöld er liðið mætti Mainz á heimavelli í þriðju umferð.

Union Berlin byrjaði tímabilið á tapi og jafntefli í fyrstu umferðunum en hafð betur örugglega 4-0 í kvöld.

Mainz hefur á sama tíma ekkert getað hingað til og er í fallsæti án stiga eftir þrjá leiki.

Þeir Max Kruse, Marcus Ingvartsen, Marvin Friedrich og Joel Pohjanpalo gerðu mörk heimaliðsins í sigrinum.

Um var að ræða síðasta leik beggja liða fyrir landsleikjahlé en næsta umferð hefst 18. október næstkomandi með einmitt viðureign Schalke og Union Berlin.

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner