Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn Dönum á Vejle stadion. Þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM 2025 en það er enn möguleiki á því að komast á mótið með góðum úrslitum í þessum leikjum.
Stærstu tíðindin eru þau að Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, snýr aftur í hópinn en hann hefur verið hluti af A-landsliðinu lengi vel. Kristian, Oliver Stefánsson og Arnór Gauti Jónsson koma inn fyrir þá Róbert Orra Þorkelsson og Óskar Borgþórsson. Óli Valur Ómarsson missti af síðustu leikjum vegna veikinda, Jón Gísli Eyland Gíslason var kallaður inn í hans stað en Óli Valur snýr aftur í hópinn í þessu verkefni.
Stærstu tíðindin eru þau að Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, snýr aftur í hópinn en hann hefur verið hluti af A-landsliðinu lengi vel. Kristian, Oliver Stefánsson og Arnór Gauti Jónsson koma inn fyrir þá Róbert Orra Þorkelsson og Óskar Borgþórsson. Óli Valur Ómarsson missti af síðustu leikjum vegna veikinda, Jón Gísli Eyland Gíslason var kallaður inn í hans stað en Óli Valur snýr aftur í hópinn í þessu verkefni.
Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson - Östersund - 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 6 leikir
Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 20 leikir,
Kristall Máni Ingason - SönderjyskE - 19 leikir, 11 mörk
Ólafur Guðmundsson - FH - 11 leikir
Valgeir Valgeirsson - Örebro - 10 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 10 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax - 10 leikir, 6 mörk
Logi Hrafn Róbertsson - FH - 10 leikir
Óli Valur Ómarsson - Stjarnan - 7 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson - Álasund - 7 leikir, 2 mörk
Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 7 leikir, 2 mörk
Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 7 leikir
Anton Logi Lúðvíksson - Haugasund - 6 leikir
Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 6 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund - 6 leikir
Oliver Stefánsson - ÍA - 4 leikir
Benoný Breki Andrésson - KR - 3 leikir
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Frederica - 3 leikir
Arnór Gauti Jónsson - Breiðablik - 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson - Víkingur R. - 1 leikur
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Danmörk | 8 | 5 | 2 | 1 | 18 - 8 | +10 | 17 |
2. Tékkland | 8 | 4 | 2 | 2 | 13 - 11 | +2 | 14 |
3. Wales | 8 | 4 | 2 | 2 | 13 - 11 | +2 | 14 |
4. Ísland | 8 | 3 | 0 | 5 | 9 - 14 | -5 | 9 |
5. Litháen | 8 | 1 | 0 | 7 | 7 - 16 | -9 | 3 |
Athugasemdir