Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 02. desember 2020 21:22
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mynd: McTominay steig á Neymar - Rifust í hálfleik
Það er óhætt að segja að einvígi Neymar og Scott McTominay hefur vakið athygli í kvöld. Þeir eigast við á Old Trafford þar sem Manchester United tekur á móti PSG.

Staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað og um 67 mínútur liðnar af leiknum. Jafntefli eða sigur tryggir United áfram í 16-liða úrslit.

Neymar og McTominay rifust í hálfleik. Neymar er ósáttur við Macca sem steig á Neymar snemma í fyrri hálfleiknum. Mynd af atvikinu má sjá hér að neðan.

Harry Maguire, fyrirliði United, þurfti að draga Skotann í burtu frá Neymar.





Athugasemdir
banner