Man Utd setur verðmiða á Garnacho - Everton og Wolves hafa áhuga á Pepe - Sané skiptir um umboðsmann
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
   lau 03. maí 2025 20:15
Brynjar Óli Ágústsson
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Lengjudeildin
Marc McAusland, fyrirliði ÍR.
Marc McAusland, fyrirliði ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Völsungur gerði þetta erfitt fyrir okkur, en þrjú stig og var markmiðið okkar fyrir þennan leik,'' segir Marc McAusland, fyrirliði ÍR, eftir 1-0 sigur gegn Völsungi í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: ÍR 1 -  0 Völsungur

„Það er mikilvægt að byrja vel, það eru ekki margir leikir. Maður vill byrja tímabilið vel og það er ekki hægt að byrja það betur enn að vera með þrjú stig eftir fyrsta leik,''

McAusland tók ekki þátt í Mjólkurbikarleiknum gegn Þór og var hann í útlöndum á meðan.

„Kona mín varð 40 ára og krakkarnir voru í páskafríi. Ég talaði við Jóhann um það í fyrra. Á þeim tímapunkti var ekki búið að ákveða hvenær bikarinn væri spilaður. Ég er orðinn 36 ára og þetta er mitt seinasta tímabil. Þegar maður kemur að lok ferils, þá er fjölskylda miklu mikilvægari. Ég myndi gera þessa ákvörðun aftur ef það kæmi til þess,''

ÍR var spáð í 7. sæti hjá fyrirliðum og þjálfurum í ár.

„Ég skil það vel, við vorum spáðir í 11. sæti í fyrra og við afsönnuðum það. Við ætlum að gera það aftur í ár,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner