þri 06. maí 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Fyrsti sigur FH kom gegn Val
Fyrsti sigur FH í Bestu deildinni þetta tímabilið kom gegn Val og boðið var upp á flugeldasýningu. Hafnarfjarðarliðið vann 3-0 sigur á sunnudagskvöld og Jóhannes Long myndaði leikinn.

FH 3 - 0 Valur
1-0 Patrick Pedersen ('17 , sjálfsmark)
2-0 Kristján Flóki Finnbogason ('30 )
3-0 Dagur Traustason ('79 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner