
Á laugardaginn vann HK 2-1 útisigur gegn Gróttu í Lengjudeild kvenna. Leikið var í Laugardalnum þar sem framkvæmdir eru í gangi á heimavelli Gróttu. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari var á leiknum.
Grótta 1 - 2 HK
0-1 Natalie Sarah Wilson ('12 )
0-2 Emilía Lind Atladóttir ('35 )
1-2 Ryanne Molenaar ('57 )
Athugasemdir