Real Madrid hefur sett sig í samband við Liverpool og hefur áhuga á að kaupa Trent Alexander-Arnold fyrr frá samningi sínum svo hann geti spilað með liðinu á HM félagsliða.
Nýtt og stærra HM félagsliða hefst í Bandaríkjunum þann 14. júní.
Alexander-Arnold mun ganga í raðir Real Madrid þegar samningur hans rennur út í lok júní en Madrídarélagið reynir að fá hann fyrr.
Nýtt og stærra HM félagsliða hefst í Bandaríkjunum þann 14. júní.
Alexander-Arnold mun ganga í raðir Real Madrid þegar samningur hans rennur út í lok júní en Madrídarélagið reynir að fá hann fyrr.
FIFA hefur aðlaðað félagaskiptaglugga að HM félagsliða og opnar fyrri glugginn 1. júní og stendur til 10. júní. Sá seinni opnar þann 16. júní.
Fyrsti leikur Real Madrid á HM félagsliða verður þann 18. júní gegn Al-Hilal á Hard Rock Cafe leikvangnum í Miami.
Alexander-Arnold, sem vann HM félagsliða með Liverpool 2019, tilkynnti á mánudag að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans rennur út.
Athugasemdir