
„Það er ekki annað hægt en að taka þátt í þessu og verða vitni að þessari sögulegu heimild sem verið er að skrifa," segir grunnskólakennarinn Daníel Geir Moritz sem er í Frakklandi og hefur stutt strákana úr stúkunni.
Daníel og kærasta hans hafa framlengt dvöl sína í Frakklandi tvívegis í kjölfarið af góðum árangri Íslands og sjá ekki eftir því.
Sjáðu viðtalið við Daníel í sjónvarpinu hér að ofan.
Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.
FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir