Man Utd berst við Arsenal um Gyökeres - Chelsea og Napoli vilja Garnacho - Milan hættir að eltast við Rashford
   fim 03. ágúst 2023 19:14
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu Jóan Símun gera sitt fyrsta mark fyrir KA
Mynd: Getty Images
KA er að vinna Dundalk, 1-0, í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en það var færeyski leikmaðurinn Jóan Símun Edmundsson sem gerði markið.

Lestu um leikinn: Dundalk 2 -  2 KA

Akureyringar unnu fyrri leikinn 3-1 í Úlfarsárdalnum og byrjuðu sterkt á Írlandi í kvöld.

Jóan Símun, sem kom á dögunum til KA, gerði fyrsta mark sitt fyrir félagið á 14. mínútu er hann fékk boltann inn fyrir og setti boltann örugglega í netið.

Er ekki einvígið svo gott sem búið núna? Dundalk þarf að skora þrjú mörk til að fara með leikinn í framlengingu.


Athugasemdir
banner
banner