Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 04. janúar 2020 14:10
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið dagsins: Ings og Deulofeu hvíldir
Roberto Pereyra þarf að stíga upp í liði Watford.
Roberto Pereyra þarf að stíga upp í liði Watford.
Mynd: Getty Images
Fimm úrvalsdeildarlið mæta til leiks í enska bikarnum innan skamms og hafa byrjunarliðin verið staðfest.

Brighton og Southampton eiga erfiða heimaleiki gegn Sheffield Wednesday og Huddersfield á meðan Aston Villa og Norwich eiga erfiða útileiki við Fulham og Preston.

Allir andstæðingarnir leika í Championship deildinni og spennandi að sjá hvernig úrvalsdeildarliðin takast á við þessa áskorun, sérstaklega þar sem flest lið hvíla nokkra lykilmenn fyrir komandi átök í deildinni.

Watford á einnig heimaleik við C-deildarlið Tranmere Rovers. Brasilíska ungstirnið Joao Pedro er á varamannabekk Watford.

Enginn Íslendingur er í byrjunarliði í dag en Patrik Gunnarsson markvörður er á varamannabekk Brentford sem tekur á móti Stoke City.

Brighton: Button, Schelotto, Webster, Duffy, Balogun, Bong, Alzate, Bissouma, Stephens, Gross, Maupay
Varamenn: Steele, Bernardo, Montoya, Cochrane, Jahanbakhsh, Propper, Connolly

Aston Villa: Nyland, Elmohamady, Engels, Chester, Taylor, Lansbury, Nakamba, Hourihane, Jota, Kodjia, El Ghazi
Varamenn: Kalinic, Guilbert, Konsa, Hause, Ramsey, Trezeguet, Vassilev

Norwich: McGovern, Byram, Zimmermann, Amadou, Lewis, Leitner, Trybull, Stiepermann, Cantwell, Hernandez, Idah
Varamenn: Krul, Aarons, Hanley, Tettey, Vrancic, McLean, Buendia

Southampton: Gunn, Danso, Vestergaard, Yoshida, Vokins, Romeu, Ward-Prowse, Smallbone, Boufal, Adams, Long
Varamenn: Lewis, Stephens, Cedric, Slattery, Armstrong, Obafemi, Ings

Watford: Bachmann, Mariappa, Dawson, Spencer-Adams, Masina, Quina, Chalobah, Dele-Bashiru, Success, Gray, Pereyra
Varamenn: Parkes, Barrett, Whelan, Hungbo, Sarr, Joao Pedro, Dalby
Athugasemdir
banner
banner
banner