Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   lau 04. júlí 2020 16:27
Kristófer Jónsson
Ásgeir Eyþórs: Allir leikir jafnir í þessari deild
Ásgeir Eyþórs átti góðan leik í dag.
Ásgeir Eyþórs átti góðan leik í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Eyþórsson, fyrirliði Fylkis, var sáttur eftir 2-1 sigur gegn Fjölni í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.

„Ég er bara mjög sáttur. Þetta var óþolandi mark að fá á sig þarna undir lokin. Við vorum ekkert sérstakir í dag en þetta var seiglusigur." sagði Ásgeir eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  2 Fylkir

Fylkismenn eru núna búnir að vinna tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum mótsins.

„Þetta er eitthvað sem að við töluðum um fyrir mót að bæta frá því í fyrra. Þannig að það er mjög sterkt fyrir okkur að ná að tengja saman þessa sigra."

Næsti leikur Fylkis er heimaleikur gegn KA sem að eru með eitt stig eftir tvo leiki.

„Mér líst bara mjög vel á framhaldið. Það hafa allir leikirnir okkar í sumar verið jafnir og þetta verður bara annar hörkuleikur." sagði Ásgeir að lokum.

Nánar er rætt við Ásgeir í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner