Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
   þri 04. ágúst 2020 18:57
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Sá besti á landinu gerði upp enska tímabilið
Gunnar Björn Ólafsson
Gunnar Björn Ólafsson
Mynd: Gylfi Tryggvason
Gunnar Björn Ólafsson, stigahæsti leikmaður Fantasy Premier League á Íslandi tímabilið 2019-2020, kom í heimsókn til Arons og Gylfa og fór yfir hvernig maður verður Íslandsmeistari í FPL. Hann deildi öllum sínum leyndarmálum, svo sem hvenær hann spilar hinu villta spili (e. wildcard), hvernig hann gerir skiptingar og hvaða tölfræði hann skoðar.

Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla þá sem deila þeim draumi með þáttastjórnendum að verða besti Fantasy spilari hinnar íslensku þjóðar.
Athugasemdir