Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   þri 04. ágúst 2020 18:57
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Sá besti á landinu gerði upp enska tímabilið
Gunnar Björn Ólafsson
Gunnar Björn Ólafsson
Mynd: Gylfi Tryggvason
Gunnar Björn Ólafsson, stigahæsti leikmaður Fantasy Premier League á Íslandi tímabilið 2019-2020, kom í heimsókn til Arons og Gylfa og fór yfir hvernig maður verður Íslandsmeistari í FPL. Hann deildi öllum sínum leyndarmálum, svo sem hvenær hann spilar hinu villta spili (e. wildcard), hvernig hann gerir skiptingar og hvaða tölfræði hann skoðar.

Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla þá sem deila þeim draumi með þáttastjórnendum að verða besti Fantasy spilari hinnar íslensku þjóðar.
Athugasemdir
banner
banner