ÍR tryggði sér um helgina sigur í 2. deild og þar með sæti í Lengjudeildinni að ári. Þær Lovísa Guðrún Einarsdóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir voru í lykilhlutverkum hjá ÍR-liðinu og eru gestir Heimavallarins að þessu sinni. Þátturinn er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- Sófameistarar á sunnudegi
- Lélegasta lið landsins 2020 á leið í Lengjuna '24
- 16 mörk af miðjunni
- Linda var lykillinn
- 8 lið í séns í ótrúlegri deild
- Liðsheildin gerði gæfumuninn
- Sami kjarni, sömu markmið
- Forsetaefni og karaoke steikur
- Stuðningsmenn Smára ON og gleðin við völd
- Umhverfis Ísland á 4 vikum
- Þjálfarinn vakinn og sofinn yfir verkefninu
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir