Baldvin Borgars, Jeppakallinn (Bjarki Valur) og BigBoStevens (Bjöggi Stef) settust niður og fóru yfir sviði á mjög léttum nótum í þetta skiptið og hituðu aðeins upp fyrir komandi landsleiki.
Þátturinn er í boði:
- MaxEffort
- Papco
- XO
- Gallerí Sautján
- Super Burrito
- Pepsi Max
- Fiskbúðin Mos
- Ice koffínpúða
Við minnum hlustendur Kjaftæðisins á 25% afsláttarkóðann á www.maxeffort.is - ''bullshit'' fyrir gæða fæðubótarefni á betra verði.
Athugasemdir