PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   lau 04. október 2025 22:58
Viktor Ingi Valgarðsson
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valur tók á móti Stjörnunni í kvöld og heimtuðu öll stigin eftir 3-2 sigur á N1-vellinum á Hlíðarenda. Þeir tilla sér þæginlega í annað sætið með sigrinum og Túfa leyfir sér og sínum mönnum að dreyma í kvöld og á morgun um Íslandsmeistaratitilinn.


„Reynum að gera okkar besta, mikið skref fram á við hjá klúbbnum og erum búnir að vera keppa um þetta 1.sæti. Ég ætla að leyfa mér að hafa drauma áfram og vonast um góð úrslit hjá Víkingum, reynum annars að tryggja annað sætið ef það er eina í boði".

Liðinn mættust í fjórða sinn í kvöld á tímabilinu og sigur Valsara niðurstaðan að þessu sinni.

„Alltaf hörkuleikir, erfiðir leikir til að spila, í dag skilar á milli mikill karakter hjá mínu liði . Misstum aldrei trú á verkefninu og náum að vinna á endanum".

„Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar þar sem liðið mitt sýnir svona karakter merki. Mikið hrós á mína leikmenn".

Talandi um leikmenn sem fá hrós, Jónatan Ingi með tvo glæsimörk í kvöld.

„Hann sýnir í dag hvað býr í honum, alvöru karakterar sína mest þegar mest reynir á. Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng, sagði við hann að hann þarf að taka svoldið keflið og leið liðið áfram. Mikið hrós skilið eins og allir hinir leikmenn".

Ögmundur meiddist óvænt í upphitun og Stefán Þór spilaði því milli stanganna í kvöld.

„Það kom óvænt, Stefán er búin að taka þvílík skref fram á við, aldrei auðvelt að koma inn í leikina og fá að vita það nokkrum mínútum fyrir leikinn".

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner