Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   mán 05. júní 2023 16:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Þórs og Víkings: Logi Tómasson byrjar
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

8 liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast í kvöld en fyrsti leikurinn er viðureign Þórs og bikarmeistara Víkings á Akureyri.


Lestu um leikinn: Þór 1 -  2 Víkingur R.

Það eru fimm breytingar á liði Þórs sem vann Ægi í síðustu umferð Lengjudeildarinnar.

Það eru sex breytingar á liði Víkings eftir hasarinn á Kópavogsvelli þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Breiðablik í síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Logi Tómasson, Oliver Ekroth, Birnir Snær Ingason, Danijel Dejan Djuric og Davíð Örn Atlason halda sæti sínu.

8-liða úrslit bikarsins:
Mán 17:30 - Þór - Víkingur
Mán 20:00 - Breiðablik - FH
Þrið 17:30 KA - Grindavík
Þrið 20:00 KR - Stjarnan


Byrjunarlið Þór :
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
5. Akseli Matias Kalermo
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Alexander Már Þorláksson
10. Aron Ingi Magnússon
10. Ion Perelló
18. Rafnar Máni Gunnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)

Byrjunarlið Víkingur R.:
16. Þórður Ingason (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
Athugasemdir
banner