Leiknir og FH gerðu markalaust jafntefli í Bestu-deild karla í gær en FH misnotaði tvö víti í leiknum. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir í Breiðholtinu.
Fótbolti.net / Fotbolti Ehf.