Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   mán 05. september 2022 07:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Ísland æfði á velli smáliðs
Icelandair

Ísland æfði í gær á heimavelli Vliegdorp sem leikur í neðstu deild Hollands en liðið er staðsett rétt fyrir utan Utrect þar sem Ísland mætir Hollandi í lokaleik undankeppni HM 2023 á morgun. Jafntefli dugar Íslandi til að komast á HM.  Hér að neðan má sjá valdar myndir af æfingunni.

Athugasemdir