Liverpool undirbýr tilboð í Kerkez - West Ham reynir að fá Gomes - Man Utd skoðar markverði
   fim 06. mars 2025 16:34
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Sociedad og Man Utd: Orri á meðal varamanna
Orri Steinn Óskarsson.
Orri Steinn Óskarsson.
Mynd: EPA
Dorgu kemur inn í byrjunarlið Manchester United.
Dorgu kemur inn í byrjunarlið Manchester United.
Mynd: EPA
Klukkan 17:45 verður flautað til leiks í fyrri viðureign Real Sociedad og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Íslenski landsliðssóknarmaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fjögur Evrópumörk fyrir Real Sociedad á tímabilinu. Hann byrjar meðal varamanna


Varnarmaðurinn Harry Maguire og miðjumaðurinn Manuel Ugarte eru að glíma við meiðsli og eru ekki með Manchester United. Þeir ferðuðust ekki með í leikinn. Fyrir voru Amad Diallo, Kobbie Mainoo og Lisandro Martínez á meiðslalistanum og þá er táningurinn Chido Obi ekki skráður í Evrópuhópinn.

Byrjunarlið Real Sociedad: Remiro; Aritz, Zubeldia, Aguerd, Aihen Muñoz; Sucic, Turrientes, Brais Méndez; Kubo, Oyarzabal, Barrenetxea.
(Varamenn: Marrero, Orri Óskarsson, Becker, Lopez, Olasagasti, Gomez, Traore, Aramburu, Marin, Martin, Beitia, Mariezkurrena)

Byrjunarlið Man Utd: Onana, Mazraoui, De Ligt, Yoro, Dalot, Casemiro, Fernandes, Dorgu, Zirkzee, Garnacho, Höjlund.
(Varamenn: Harrison, Mee, Amass, Heaven, Lindelöf, Collyer, Eriksen)

Leikir dagsins
17:45 AZ Alkmaar - Tottenham
17:45 Fenerbahce - Rangers
17:45 Steaua Bucharest - Lyon
17:45 Real Sociedad - Man Utd
20:00 Viktoria Plzen - Lazio
20:00 Bodo/Glimt - Olympiakos
20:00 Ajax - Eintracht Frankfurt
20:00 Roma - Athletic Bilbao
Athugasemdir
banner
banner