Lárus Orri Sigurðsson þjálfari Þórs var að vonum sáttur með 0-2 sigur á Leiknismönnum.
"Þetta er náttúrulega alveg gríðarlega sætt - baráttursigur og þurftum að hafa heldur betur fyrir þessu í dag" voru fyrstu viðbrögð að leik loknum
"Við vissum að við værum að fara í baráttu leik hérna og við ákváðum að liggja til baka og reyna að sækja hratt á þá" sagði Lárus um uppleggið fyrir leikinn
"Við náðum góðu marki í fyrri hálfleik og svo vorum við svolítið að handa á þessu í síðari hálfleik en strákarnir sýndu alveg hörku karakter og þetta voru alveg mjög sæt þrjú stig"
"Það er alltaf erfitt að koma hingað - mér finnst Leiknir og Þór vera svona álíka lið - byggt mikið á hjartanu og baráttunni
"Maður verður pínu stressaður - það er vont að vera bara með eitt mark, þannig að það var mjög sætt að sjá Gunnar Örvar setja hann sagði Lárus um pressuna sem Leiknisliðið setti á Þór undir lok leiksins.
Þórsliðið fór rólega afstað í byrjun sumars en hafa heldur betur verið að safna stigum í síðustu umferðum
"Það er erfitt að segja - þetta byrjaði svolítið rólega hjá okkur - þetta tók smá tíma og stundum þegar hlutirnir ganga illa þá er erfitt að snúa því við erum á réttri leið núna"
"Útaf byrjuninni erum við bara um miðja deild
Allt viðtalið í heild sinni má nálgast hér í spilaranum fyrir ofan
"Þetta er náttúrulega alveg gríðarlega sætt - baráttursigur og þurftum að hafa heldur betur fyrir þessu í dag" voru fyrstu viðbrögð að leik loknum
"Við vissum að við værum að fara í baráttu leik hérna og við ákváðum að liggja til baka og reyna að sækja hratt á þá" sagði Lárus um uppleggið fyrir leikinn
"Við náðum góðu marki í fyrri hálfleik og svo vorum við svolítið að handa á þessu í síðari hálfleik en strákarnir sýndu alveg hörku karakter og þetta voru alveg mjög sæt þrjú stig"
"Það er alltaf erfitt að koma hingað - mér finnst Leiknir og Þór vera svona álíka lið - byggt mikið á hjartanu og baráttunni
"Maður verður pínu stressaður - það er vont að vera bara með eitt mark, þannig að það var mjög sætt að sjá Gunnar Örvar setja hann sagði Lárus um pressuna sem Leiknisliðið setti á Þór undir lok leiksins.
Þórsliðið fór rólega afstað í byrjun sumars en hafa heldur betur verið að safna stigum í síðustu umferðum
"Það er erfitt að segja - þetta byrjaði svolítið rólega hjá okkur - þetta tók smá tíma og stundum þegar hlutirnir ganga illa þá er erfitt að snúa því við erum á réttri leið núna"
"Útaf byrjuninni erum við bara um miðja deild
Allt viðtalið í heild sinni má nálgast hér í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir