Adama Traore, kantmaður Wolves, er mættur til móts við spænska landsliðið fyrir vináttuleik gegn Portúgal á morgun.
Traore var valinn bæði í spænska landsliðshópinn og í landsliðshóp Malí en hann er gjaldgengur í bæði lið.
Traore var valinn bæði í spænska landsliðshópinn og í landsliðshóp Malí en hann er gjaldgengur í bæði lið.
„Ánægður með að fá tækifærið með spænska landsliðinu," sagði Traore á Instagram.
Traore fæddist og ólst upp á Spáni en foreldrar hans eru frá Malí. Traore spilaði með unglingalandsliðum Spánar á sínum tíma.
Athugasemdir