Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 07. mars 2025 12:00
Elvar Geir Magnússon
„Venjulega búinn með flösku af rauðvíni á þessum tíma“
Moyes þarf að sleppa rauðvíninu þessa helgina.
Moyes þarf að sleppa rauðvíninu þessa helgina.
Mynd: EPA
„Ég er venjulega búinn með flösku af rauðvíni á þessum tíma á laugardegi!" segir David Moyes, stjóri Everton, um óvenjulegan leiktíma á viðureign Wolves og Everton. Leikurinn fer fram á laugardagskvöld klukkan 20.

„Þetta er óvenjulegur leiktími en þetta eru það sem félögin þurfa að sætta sig við vegna peninganna sem koma frá sjónvarpsrétthöfunum. Við þurfum að sætta okkur við þetta þó við eyðileggjum laugardagskvöldið fyrir einhverjum!"

Moyes segir annars að það sé misjöfn staða á mönnum á meiðslalistanum. Það er enn eitthvað í Iliman Ndiaye, Dwight McNeil og Dominic Calvert-Lewin. Hinsvegar séu Seamus Coleman, Armando Broja og Youssef Chermiti nálægt endurkomu.

Moyes segir að Everton sé ekki laust við fallhættu þó liðið sé fimmtán stigum frá fallsvæðinu. Liðið situr í 16. sæti.

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir