Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
banner
   fös 07. maí 2021 22:34
Stefán Marteinn Ólafsson
Bjarni Jó: Miklu meiri standard en maður átti von á
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Mynd: VF-myndir: Pket
Njarðvíkingar fengu Þrótt Vogum í heimsókn í sannkölluðum stórslag í 2.deild karla á Rafholtsvellinum nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð baráttu um að komast upp í Lengjudeildina að ári og er Njarðvíkingum spáð 2.sætinu og Þrótti Vogum 1.sætinu.

Þetta var bara þrælfínn leikur hjá okkur svona lungað úr leiknum. Fannst við hafa ágætis tök á leiknum og fannst við koma mjög vel inn í hann og þetta Þróttara lið er búið að vera óstöðvandi hérna í allan vetur þannig þetta var vel gert hjá okkur svona framan af Sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Við eigum auðvitað að verja 3-1. Við eigum alveg að vera það öflugir að geta varið það en þeir komu með þvílíkum látum með þessum skiptingum sínum og uppskáru 2 mörk en ég hefði viljað sjá okkur verja forystuna betur.

Báðum þessum liðum er spáð upp en aðspurður sagði Bjarni Jó það ekki skipta máli hvenær þeir mættu þeim.
Ég held að það sé alveg sama hvenær maður mætir þeim, maður verður einhvertíman að mæta þeim og þetta var bara hörku leikur og miklu meiri standard en maður átti von á.

Það er alltaf verið að kíkja á hlutina og þessum liðum er spáð upp en maður hefur séð alltof lítið af þessum liðum sem eru í þessari deild en vonandi tekst okkur að vera í þessari toppbaráttu. Sagði Bjarni Jó aðspurður um styrk hópsins sem hann er með og hvort hann vildi bæta einhverju við.

Nánar er rætt við Bjarna í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner