Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   fös 07. maí 2021 22:34
Stefán Marteinn Ólafsson
Bjarni Jó: Miklu meiri standard en maður átti von á
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Mynd: VF-myndir: Pket
Njarðvíkingar fengu Þrótt Vogum í heimsókn í sannkölluðum stórslag í 2.deild karla á Rafholtsvellinum nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð baráttu um að komast upp í Lengjudeildina að ári og er Njarðvíkingum spáð 2.sætinu og Þrótti Vogum 1.sætinu.

Þetta var bara þrælfínn leikur hjá okkur svona lungað úr leiknum. Fannst við hafa ágætis tök á leiknum og fannst við koma mjög vel inn í hann og þetta Þróttara lið er búið að vera óstöðvandi hérna í allan vetur þannig þetta var vel gert hjá okkur svona framan af Sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Við eigum auðvitað að verja 3-1. Við eigum alveg að vera það öflugir að geta varið það en þeir komu með þvílíkum látum með þessum skiptingum sínum og uppskáru 2 mörk en ég hefði viljað sjá okkur verja forystuna betur.

Báðum þessum liðum er spáð upp en aðspurður sagði Bjarni Jó það ekki skipta máli hvenær þeir mættu þeim.
Ég held að það sé alveg sama hvenær maður mætir þeim, maður verður einhvertíman að mæta þeim og þetta var bara hörku leikur og miklu meiri standard en maður átti von á.

Það er alltaf verið að kíkja á hlutina og þessum liðum er spáð upp en maður hefur séð alltof lítið af þessum liðum sem eru í þessari deild en vonandi tekst okkur að vera í þessari toppbaráttu. Sagði Bjarni Jó aðspurður um styrk hópsins sem hann er með og hvort hann vildi bæta einhverju við.

Nánar er rætt við Bjarna í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner