Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fös 07. maí 2021 22:34
Stefán Marteinn Ólafsson
Bjarni Jó: Miklu meiri standard en maður átti von á
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson þjálfarar Njarðvíkur
Mynd: VF-myndir: Pket
Njarðvíkingar fengu Þrótt Vogum í heimsókn í sannkölluðum stórslag í 2.deild karla á Rafholtsvellinum nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð baráttu um að komast upp í Lengjudeildina að ári og er Njarðvíkingum spáð 2.sætinu og Þrótti Vogum 1.sætinu.

Þetta var bara þrælfínn leikur hjá okkur svona lungað úr leiknum. Fannst við hafa ágætis tök á leiknum og fannst við koma mjög vel inn í hann og þetta Þróttara lið er búið að vera óstöðvandi hérna í allan vetur þannig þetta var vel gert hjá okkur svona framan af Sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Við eigum auðvitað að verja 3-1. Við eigum alveg að vera það öflugir að geta varið það en þeir komu með þvílíkum látum með þessum skiptingum sínum og uppskáru 2 mörk en ég hefði viljað sjá okkur verja forystuna betur.

Báðum þessum liðum er spáð upp en aðspurður sagði Bjarni Jó það ekki skipta máli hvenær þeir mættu þeim.
Ég held að það sé alveg sama hvenær maður mætir þeim, maður verður einhvertíman að mæta þeim og þetta var bara hörku leikur og miklu meiri standard en maður átti von á.

Það er alltaf verið að kíkja á hlutina og þessum liðum er spáð upp en maður hefur séð alltof lítið af þessum liðum sem eru í þessari deild en vonandi tekst okkur að vera í þessari toppbaráttu. Sagði Bjarni Jó aðspurður um styrk hópsins sem hann er með og hvort hann vildi bæta einhverju við.

Nánar er rætt við Bjarna í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner