
Víkingur vann 1 - 2 sigur á Þór í 8 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fyrrakvöld. Hér að neðan er myndaveisla Sævars Geirs Sigurjónssonar.
Lestu um leikinn: Þór 1 - 2 Víkingur R.
Þór 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson ('4 )
1-1 Ingimar Arnar Kristjánsson ('16 )
1-2 Ari Sigurpálsson ('46 )
Athugasemdir