Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
   sun 07. júlí 2024 21:00
Sævar Þór Sveinsson
Heiða Ragney: Græðgi í mér
Kvenaboltinn
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Heiða Ragney Viðarsdóttir var hæstánægð að leikslokum eftir 4-0 sigur Breiðabliks gegn FH í 12. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Breiðablik

Glöð að taka þessi þrjú stig beint inn í pásuna þannig við erum bara fegnar að vera búnar með þessar tvær vikur sem voru virkilega erfiðar. Þá er bara gott að enda á sigri.

Breiðablik hefur spilað marga leiki að undanförnu en framundan er kærkomin landsleikjapása.

Já þetta var alveg orðið too much þarna þannig við erum bara glaðar að fara með nóg af stigum inn í þessa pásu.

Það fór ekki framhjá neinum í dag að Heiða átti þónokkur skot. Hún skaut meðal annars í slánna eftir aukaspyrnu af 30 metra færi og átti góðan skalla sem var varinn glæsilega af Aldísi í marki FH. Heiða var því spurð hvort þetta voru einhver fyrirmæli frá Nik þjálfara Breiðabliks.

Já græðgi í mér. Hann sagði í gær að Barbára ætti að fara taka aukaspyrnurnar. Þannig ég ætlaði sko að sýna að ég gæti skotið.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner