Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
   sun 07. júlí 2024 21:00
Sævar Þór Sveinsson
Heiða Ragney: Græðgi í mér
Kvenaboltinn
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Heiða Ragney Viðarsdóttir var hæstánægð að leikslokum eftir 4-0 sigur Breiðabliks gegn FH í 12. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Breiðablik

Glöð að taka þessi þrjú stig beint inn í pásuna þannig við erum bara fegnar að vera búnar með þessar tvær vikur sem voru virkilega erfiðar. Þá er bara gott að enda á sigri.

Breiðablik hefur spilað marga leiki að undanförnu en framundan er kærkomin landsleikjapása.

Já þetta var alveg orðið too much þarna þannig við erum bara glaðar að fara með nóg af stigum inn í þessa pásu.

Það fór ekki framhjá neinum í dag að Heiða átti þónokkur skot. Hún skaut meðal annars í slánna eftir aukaspyrnu af 30 metra færi og átti góðan skalla sem var varinn glæsilega af Aldísi í marki FH. Heiða var því spurð hvort þetta voru einhver fyrirmæli frá Nik þjálfara Breiðabliks.

Já græðgi í mér. Hann sagði í gær að Barbára ætti að fara taka aukaspyrnurnar. Þannig ég ætlaði sko að sýna að ég gæti skotið.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner