Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
„Stórsigur fyrir okkur, sá stærsti í sumar það er klárt“
Rúnar: Hundleiðinlegt að tapa
Andri Rúnar um markið ótrúlega: Þá varð maður að prófa
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
Elísa Viðars: Maður þekkir þær eins og handarbakið á sér
Adda: Ég held að það hafi meira verið í fjölmiðlum og annað
Dagur í lífi Jasmínar - Fótbolta'ick' og skrautlegur golfhringur
   sun 07. júlí 2024 21:00
Sævar Þór Sveinsson
Heiða Ragney: Græðgi í mér
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Heiða Ragney Viðarsdóttir var hæstánægð að leikslokum eftir 4-0 sigur Breiðabliks gegn FH í 12. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Breiðablik

Glöð að taka þessi þrjú stig beint inn í pásuna þannig við erum bara fegnar að vera búnar með þessar tvær vikur sem voru virkilega erfiðar. Þá er bara gott að enda á sigri.

Breiðablik hefur spilað marga leiki að undanförnu en framundan er kærkomin landsleikjapása.

Já þetta var alveg orðið too much þarna þannig við erum bara glaðar að fara með nóg af stigum inn í þessa pásu.

Það fór ekki framhjá neinum í dag að Heiða átti þónokkur skot. Hún skaut meðal annars í slánna eftir aukaspyrnu af 30 metra færi og átti góðan skalla sem var varinn glæsilega af Aldísi í marki FH. Heiða var því spurð hvort þetta voru einhver fyrirmæli frá Nik þjálfara Breiðabliks.

Já græðgi í mér. Hann sagði í gær að Barbára ætti að fara taka aukaspyrnurnar. Þannig ég ætlaði sko að sýna að ég gæti skotið.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner