Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   sun 07. júlí 2024 21:00
Sævar Þór Sveinsson
Heiða Ragney: Græðgi í mér
Kvenaboltinn
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Heiða Ragney Viðarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Heiða Ragney Viðarsdóttir var hæstánægð að leikslokum eftir 4-0 sigur Breiðabliks gegn FH í 12. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Breiðablik

Glöð að taka þessi þrjú stig beint inn í pásuna þannig við erum bara fegnar að vera búnar með þessar tvær vikur sem voru virkilega erfiðar. Þá er bara gott að enda á sigri.

Breiðablik hefur spilað marga leiki að undanförnu en framundan er kærkomin landsleikjapása.

Já þetta var alveg orðið too much þarna þannig við erum bara glaðar að fara með nóg af stigum inn í þessa pásu.

Það fór ekki framhjá neinum í dag að Heiða átti þónokkur skot. Hún skaut meðal annars í slánna eftir aukaspyrnu af 30 metra færi og átti góðan skalla sem var varinn glæsilega af Aldísi í marki FH. Heiða var því spurð hvort þetta voru einhver fyrirmæli frá Nik þjálfara Breiðabliks.

Já græðgi í mér. Hann sagði í gær að Barbára ætti að fara taka aukaspyrnurnar. Þannig ég ætlaði sko að sýna að ég gæti skotið.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner