Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Markmiðið var klárlega efstu sætin
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
„Stórsigur fyrir okkur, sá stærsti í sumar það er klárt“
Rúnar: Hundleiðinlegt að tapa
Andri Rúnar um markið ótrúlega: Þá varð maður að prófa
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
Elísa Viðars: Maður þekkir þær eins og handarbakið á sér
Adda: Ég held að það hafi meira verið í fjölmiðlum og annað
Dagur í lífi Jasmínar - Fótbolta'ick' og skrautlegur golfhringur
banner
   sun 07. júlí 2024 17:58
Sölvi Haraldsson
Sigdís meyr eftir leik: Það voru tilfinningar í dag - Reyni að fela það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við hefðum átt að skapa okkur töluvert fleiri færi. Við vorum óheppnar í seinni hálfleik að setja ekki eitt mark.“ sagði Sigdís Eva Bárðadóttir eftir 2-0 tap Víkinga á Valskonum í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  2 Valur

Þetta var seinasti leikur Sigdísar fyrir Víking í bili en hún er á leiðinni út til Norköpping í Svíþjóð.

Það er alltaf gaman að spila hérna, það er alltaf hamingja hérna. Það voru tilfinningar að spila í dag, sérstaklega undir lokin. Maður reynir að fela það en þau koma alltaf út.

Sigdís er ánægð með að taka þetta skref sem hún hefur alltaf viljað gera en hún sé mögulega að gera það áður en hún átti von á.

Það voru miklar tilfinngar eftir leik eins og ég sagði en þetta er stórt skref sem maður er að taka. Skref sem maður vonaðist til að taka, kannski ekki svona snemma en þetta eru bara blendnar tilfinningar.

Ég flyt út sextánda, ég er mjög spennt.“ bæti svo Sigdís við.

Hún hefur fulla trú á að Víkingsliðið muni klára tímabilið vel.

Ég hef fulla trú á því að þær komi peppaðar inn eftir landsleikjapásuna og klári deildina með stæl.“ sagði Sigdís svo að lokum.

Viðtalið við Sigdísi má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner