fös 08. janúar 2021 09:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viðtal
Þveröfugt við Man Utd undir stjórn Sir Alex - „Þú ferð í baklás"
Ég hef reynt ýmislegt á mínum ferli en þetta mót, hvernig það spilaðist hjá okkur, var alveg ótrúlega sérstakt.
Ég hef reynt ýmislegt á mínum ferli en þetta mót, hvernig það spilaðist hjá okkur, var alveg ótrúlega sérstakt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er efni í heila bíómynd það sem hann lætur stundum út úr sér á æfingum
Það er efni í heila bíómynd það sem hann lætur stundum út úr sér á æfingum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hann og Óli Brynjólfs eru ótrúlega gott teymi saman og lögðu hlutina mjög vel upp.
Hann og Óli Brynjólfs eru ótrúlega gott teymi saman og lögðu hlutina mjög vel upp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Football is a game of opinion
Football is a game of opinion
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það sem klikkaði fyrst og síðast hjá okkur í sumar var að nokkrir lykilmenn stóðu ekki undir nafni, ég þar á meðal.
Það sem klikkaði fyrst og síðast hjá okkur í sumar var að nokkrir lykilmenn stóðu ekki undir nafni, ég þar á meðal.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það lá ansi þungt á manni á tímapunkti.
Það lá ansi þungt á manni á tímapunkti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég hef gagnrýnt stjórnina á opinberum vettvangi sem hefur þótt frekar umdeilt.
Ég hef gagnrýnt stjórnina á opinberum vettvangi sem hefur þótt frekar umdeilt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég geri mér alveg grein fyrir því að ég er fyrirmynd fyrir yngri iðkendur og slíkt.
Ég geri mér alveg grein fyrir því að ég er fyrirmynd fyrir yngri iðkendur og slíkt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrri hluti viðtalsins við Gunnar Þorsteinsson var birtur í gær. Þar ræddi hann um námið í Columbia háskólanum, umsóknarferlið og ákvörðunina að ýta fótboltanum til hliðar - ótímabundið.

Í þessum hluta ræðir Gunnar um síðasta sumar með Grindavík og var auk þess spurður út í gagnrýni út í stjórn Grindavíkur. Gunnar sagði þá frá hans sýn á afreksstarf hjá íslenskum félögum.

Fyrri hluti:
„Finnst að mín köllun sé að ljúka fótboltakaflanum í bili"

„Eina sem mér finnst leiðinlegt við þetta er að við í Grindavík fórum ekki upp. Það hefði verið skemmtilegra að skilja við þetta á skemmtilegri nótum. Síðastliðin fimm ár hafa verið mjög góð, svo að maður horfi frekar á bókina í heild frekar en síðasta kaflann," sagði Gunnar í fyrri hluta viðtalsins.

Hvernig upplifðirðu tímabilið með Grindavík og kannski sérstaklega það sem virtist vera mótlæti hjá ykkur undir lok leikja snemma í mótinu?

„Ég hef reynt ýmislegt á mínum ferli en þetta mót, hvernig það spilaðist hjá okkur, var alveg ótrúlega sérstakt. Þetta mót snerist minna um knattspyrnulega getu og svoleiðis, frekar að menn næðu að halda dampi og halda einbeitingu í gegnum þetta (frestanir á mótinu vegna heimsfaraldursins). Einhverja hluta vegna þá hafði þetta einhvern veginn verri áhrif á okkur heldur en lið sem tókst að nýta þetta til að styrkjast, eins og virðist hafa gerst hjá Keflavík.“

Eitthvað var rætt um líkamlegt ástand leikmanna hjá Grindavík.

„Eðlilega þegar þú glutrar niður forskoti undir lok leikja vakna svoleiðis spurningar. Það var talað um eitthvað hlaupapróf hjá okkur en það var alls ekki málið. Menn komu merkilega vel út úr slíku prófi. Þetta var algjörlega sálfræðilegt. Það er erfitt að finna einhvern einn sökudólg. Mögulega var þetta af því við náðum ekki að vinna nógu lengi í taktík sem sýnir sig í því að við urðum þéttari þegar leið á mótið."

„Svo kemst svona inn í hausinn á mönnum. Tökum dæmi hjá United undir stjórn Sir Alex. Trekk í trekk var liðið undir en náði að vinna undir lok leikja. Alveg eins getur það gerst þveröfugt að þú ferð í baklás. Við vorum ekki með reynslulítið lið, Vladan og Zeba sem dæmi þrautreyndir atvinnumenn, ég, Aron, Sindri, Gummi Magg og Alex Veigar. Allir höfum við verið mjög lengi í boltanum og mikil reynsla úr þessari deild. Þetta var ótrúlega skrítið. Við töpuðum tvisvar niður tveggja marka forskoti á móti Magna og Leikni Fásk, með fullri virðingu, það voru lið sem áttu erfitt uppdráttar.“

„Það er ekkert launungarmál að rekstur félagsins hafi gengið upp og ofan. Tvisvar sinnum skipt um þjálfara á tveimur árum en í sumar var allt nákvæmlega eins og það átti að vera, fjárhagur félagsins, þjálfararnir, hópurinn mjög þéttur og það voru færri útlendingar. Útlendingar eru ekki vandamál, oft á tíðum miklu betri í fótbolta en Íslendingarnir, en það getur verið erfitt í mjög fjölþjóðlegum hópi, þar sem leikmenn koma alls staðar að, að hafa hópinn þéttan og finna sameiginlegan kyndil sem allir bera. Í sumar var rosalega mikill meðbyr og alveg augljóst hvert allir stefndu. Við áttum að fara upp ef horft er í spá og pappírana.“

„Mótið var mjög óhefðbundið og ég hef velt því fyrir mér með liðin sem gekk mjög vel: Keflavík, Leikni R. og Fram. Þau voru ekki beint mjög óreynd en voru með aðeins yngri leikmannahópa og ég pældi í því hvort að leikmennirnir hafi höndlað það betur að ´stoppa og byrja‘ mótið oftar en einu sinni. Það fór illa með skrokkinn á einhverjum hjá okkur, það er ekki það sama að vera í fótbolta og vera að hreyfa sig. Svo kannski voru menn aðeins sveigjanlegri hjá þessum liðum."

„Íþróttasálfræðingur sagði við mig á sínum tíma að hann vildi helst ekki fá eldri einstaklinga heldur en tvítuga því þú verður oft fullmótaður á næstu árum á eftir. Það verður oft erfiðara að bregða út af vananum, ert orðinn fastmótaður með þína ávana og menn eru vanir því að í mars er farið í æfingaferð og eftir hana er æft á grasi. Það er þessi taktur sem menn hafa verið í 5-10 ár og ég velti því fyrir mér hvort menn hafi ekki höndlað það nógu vel.“

„Ég segi þetta því það sem klikkaði fyrst og síðast hjá okkur í sumar var að nokkrir lykilmenn stóðu ekki undir nafni, ég þar á meðal. Á endanum voru það þrír ungir leikmenn sem voru kosnir bestir, Sigurjón, Siggi og Oddur. Þeir voru bestir hjá okkur og rennir stoðum undir þá tilgátu að eldri leikmenn hafi ekki höndlað þetta alveg jafn vel. En eins og tjallinn segir: ´football is a game of opinion‘ – þetta er svona mín pæling, það lá ansi þungt á manni á tímapunkti. Það var svo of seint í seinni hlutanum þegar við réttum úr kútnum. Ég læt svoleiðis móðan mása þegar einhver nennir að spyrja mig út í þetta,“
sagði Gunnar og hló þegar hann lauk svari sínu.

Hvernig var samtalið við Bjössa (Sigurbjörn Hreiðarsson) þjálfara og aðra hjá félaginu þegar þú tjáðir þeim að þú værir að fara í þessa ótímabundna hlé frá boltanum – var þetta auðvelt?

„Ég lét þá alla vita um leið og ég komst inn, sem var í febrúar, fyrir tímabilið - ég var að renna út á samningi.“-

„Bjössi er náttúrulega mjög fyrirferðamikill í umræðunni, eðlilega, það eru fáir sem er jafn skemmtilegt að hlusta á. Ræðurnar hans fyrir æfingar hjá honum, það er efni í heila bíómynd það sem hann lætur stundum út úr sér á æfingum. Eina vandamálið við það er að yngri leikmenn þeir skilja ekki orð af því sem hann segir því orðaforðinn er mjög fjölskrúðugur. Það hefur oft hálf upphitunin farið í að útskýra fyrir þeim hvað Bjössi var að segja.“

-„Hann og Óli Brynjólfs eru ótrúlega gott teymi saman og lögðu hlutina mjög vel upp. Óli býr yfir stóískri ró og lærði sjálfur í Bandaríkjunum einmitt. Þeir sýndu þessu strax skilning og ég útskýrði þetta fyrir þeim eins og ég hef gert hér. Þetta var aldrei neitt mál eða nein kergja af þeirra hálfu. Þeir spurðu hvort ég gæti eitthvað spilað en ég hef engin tök á því, kem ekkert heim um sumarið. Allt fór fram með vinsemd og virðingu.“


Gunnar hélt áfram og kom inn á samskipti sín og gagnrýni í garð stjórnar Grindavíkur í gegnum tíðina.

„Ég held að þetta sé ljúfsárast fyrir stjórnina. Ég er búinn að vera fastur póstur í tilverunni hér en er kominn af miklum skörungum og læt skoðun mína í ljós af vandlega yfirlögðu ráði. Ég hef gagnrýnt stjórnina á opinberum vettvangi sem hefur þótt frekar umdeilt."

„Það eru allir vinir í dag og núna er haldið frábærlega utan um hlutina hjá félaginu. Allt í plús hjá félaginu og eignaðist það t.a.m. sína fyrstu Íslandsmeistara í karlaflokki í sumar. Það má að miklu leyti skrifað á að það var tekin miklu fastari tökum afreksstefnan innan félagsins. Ég einmitt tjáði mig um það á opinberum vettvangi í sumar og þá logaði allt innan félagsins.“


Gunnar hefur miklar skoðanir á afreksstefnum íslenskra félaga.

„Starfsemi íslenskra íþróttafélaga er tvíþætt. Annars vegar að kenna gömlu góðu gildin sem íþróttirnar koma með, skipulag, vera hluti af liði, agi og fleira sem fólk tekur með sér úr íþróttum. Margir framamenn í þjóðfélaginu eru gamalt íþróttafólk, alveg ótrúlegur fjöldi. Hitt hlutverk íþróttafélaga er afreksstarfið. Þetta er mjög umdeilt og svolítið tabú að ræða þetta, ég fer ekki of djúpt í þetta hér."

„Ég skrifaði langan pistil um þetta í sumar á Facebook og það urðu skiptir skoðanir á því hvernig málum væri háttað. Svoleiðis gerist með allt og það verður að vera hægt að ræða hlutina. Við búum í þannig þjóðfélagi að ef einhver segir skoðun sem fer ekki eftir áliti meirihlutans þá dettum við oft í að ´cancel-a´ þeirri skoðun. Afreksstarf íþróttafélaga sem líka er með æskulýðsstarf gengur á móti þessari sósíalísku hugsun sem er í gangi á Íslandi. Ég er sósíalískur í gegn en það er alltaf talað um að íþróttafélög séu flaggskip bæjarins, eins t.d. í Vestmannaeyjum. ÍBV hefur unnið titla í karla- og kvennaflokki í fótboltanum á undanförnum árum og verið með mjög gott lið í handbolta."

„Punkturinn minn er sá að til að ná árangri til lengri tíma þarf stöðugleika. Til að ná stöðugleika þarftu að vera með heimamenn því þeir eru lengur hjá félaginu. Stuðningsmenn vilja sjá heimamenn spila. En hvernig heldur fólk að það gerist? Það gerist ekki með því að vera í kúri, kúri, klapp, klapp á æfingum. Þú þarft að vera með markvisst afreksstarf og við gerum ekki nóg af því á Íslandi. Íslenska deildin er komin í ruslflokk hjá UEFA, örfáar deildir fyrir neðan okkur. Við eigum marga leikmenn erlendis, ég geri mér grein fyrir því, en við þurfum að þora ræða afreksstefnuna og mér finnst mjög jákvætt að KSÍ hafi tekið inn Arnar Þór Viðarsson í þessi mál."

„Mér finnst frábært að Grindavík hafi þorað að taka þetta skref. Það eru margir annmarkar á starfinu hjá félaginu, lengi getur gott batnað, en ég er ánægður að þrátt fyrir að þessu hafi verið talsvert mótmælt í bæjarfélaginu hafi stjórn og unglingaráð hjá félaginu staðið keik. Þau meðtóku gagnrýnina og lagfærðu það sem þurfti að lagfæra. Félagið stendur sterkara fyrir vikið.“


Þín rödd virðist hafa haft áhrif í þessum efnum. Ertu sáttur með það?

„Ég vil að það komi fram að ég tjái mig ekki um sérstaka hluti, sem mér finnst skipta máli og veit að eru viðkvæmir, nema af vandlega yfirlögðu ráði. Maður á alltaf að hugsa áður en maður talar. Jújú, ég geri mér alveg grein fyrir því að orð bera ábyrgð og hafandi verið fyrirliði - ég geri mér alveg grein fyrir því að ég er fyrirmynd fyrir yngri iðkendur og slíkt."

„Ég geri mér samt grein fyrir því að ég er nú bara fyrirliði 1. deildarliðs Grindavíkur á Íslandi, það er engin alvöru vigt sem maður dregur. Ég er þannig úr garði gerður og þannig upp alinn að maður á að segja sína skoðun og berjast fyrir því sem maður telur vera réttlátt,“
sagði Gunnar.

Fyrri hluti:
„Finnst að mín köllun sé að ljúka fótboltakaflanum í bili"
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Þórir Hákonarson
Þórir Hákonarson | þri 23. febrúar 14:50
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 22. febrúar 09:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 08. febrúar 10:06
KSÍ
KSÍ | fim 31. desember 08:15
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 14. desember 14:00
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | lau 12. desember 11:00
Siggi Ágústsson
Siggi Ágústsson | fim 26. nóvember 12:30
föstudagur 5. mars
England - Championship
19:45 Huddersfield - Cardiff City
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Mainz
Spánn - La Liga
20:00 Valencia - Villarreal
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Stjarnan-Keflavík
Samsungvöllurinn
20:00 ÍA-Vestri
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
20:00 Fjölnir-Breiðablik
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-KFS
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Úlfarnir
JÁVERK-völlurinn
20:00 Vængir Júpiters-Afríka
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
19:00 Hvíti riddarinn-Hamar
Fagverksvöllurinn Varmá
20:00 Ýmir-Björninn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 KR-Valur
KR-völlur
19:00 Þróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
17:30 Augnablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 6. mars
England - Úrvalsdeildin
12:30 Burnley - Arsenal
15:00 Sheffield Utd - Southampton
17:30 Aston Villa - Wolves
20:00 Brighton - Leicester
England - Championship
12:30 Watford - Nott. Forest
15:00 Swansea - Middlesbrough
15:00 Stoke City - Wycombe
15:00 Reading - Sheff Wed
15:00 Preston NE - Bournemouth
15:00 Norwich - Luton
15:00 Millwall - Blackburn
15:00 Coventry - Derby County
15:00 Bristol City - QPR
15:00 Brentford - Rotherham
15:00 Barnsley - Birmingham
Ítalía - Serie A
14:00 Spezia - Benevento
17:00 Udinese - Sassuolo
19:45 Juventus - Lazio
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Stuttgart
14:30 Hoffenheim - Wolfsburg
14:30 Hertha - Augsburg
14:30 Freiburg - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Leverkusen
17:30 Bayern - Dortmund
Spánn - La Liga
13:00 Valladolid - Getafe
15:15 Elche - Sevilla
17:30 Cadiz - Eibar
20:00 Osasuna - Barcelona
Rússland - Efsta deild
11:00 CSKA - Akhmat Groznyi
13:30 Rotor - Khimki
16:00 Rostov - Sochi
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Valur-HK
Origo völlurinn
15:00 Afturelding-KA
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 KR-Kórdrengir
KR-völlur
15:00 FH-Þór
Skessan
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Fylkir-Leiknir R.
Würth völlurinn
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 ÍR-Reynir S.
Hertz völlurinn
14:00 KFG-Sindri
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
17:00 ÍH-Magni
Skessan
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KFR-Samherjar
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 KB-Kormákur/Hvöt
Domusnovavöllurinn
14:00 Léttir-Úlfarnir
Hertz völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-ÍBV
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Tindastóll-FH
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 KH-Hamar
Valsvöllur
sunnudagur 7. mars
England - Úrvalsdeildin
12:00 West Brom - Newcastle
14:00 Liverpool - Fulham
16:30 Man City - Man Utd
19:15 Tottenham - Crystal Palace
Ítalía - Serie A
11:30 Roma - Genoa
14:00 Verona - Milan
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Crotone - Torino
17:00 Sampdoria - Cagliari
19:45 Napoli - Bologna
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Werder
17:00 Arminia Bielefeld - Union Berlin
Spánn - La Liga
13:00 Huesca - Celta
15:15 Atletico Madrid - Real Madrid
17:30 Real Sociedad - Levante
20:00 Athletic - Granada CF
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Ufa
13:30 Dinamo - Tambov
16:00 Spartak - FK Krasnodar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Grindavík-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
11:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:30 Haukar-Víðir
Ásvellir
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Tindastóll-KF
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-Smári
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Breiðablik
KA-völlur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
16:15 Fjölnir-Álftanes
Egilshöll
18:45 Fram-ÍR
Egilshöll
mánudagur 8. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Chelsea - Everton
20:00 West Ham - Leeds
Ítalía - Serie A
19:45 Inter - Atalanta
Spánn - La Liga
20:00 Betis - Alaves
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Lokomotiv
13:30 Rubin - Zenit
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
þriðjudagur 9. mars
England - Championship
18:00 Blackburn - Swansea
19:00 Luton - Rotherham
19:00 QPR - Wycombe
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
20:00 ÍA-Grótta
Akraneshöllin
miðvikudagur 10. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Man City - Southampton
England - Championship
19:00 Barnsley - Derby County
Þýskaland - Bundesliga
17:30 Arminia Bielefeld - Werder
Spánn - La Liga
18:00 Atletico Madrid - Athletic
fimmtudagur 11. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
17:00 KR-FH
KR-völlur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Vængir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir-Afríka
Víkingsvöllur
föstudagur 12. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Newcastle - Aston Villa
England - Championship
19:45 Blackburn - Brentford
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Crotone
19:45 Atalanta - Spezia
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Augsburg - Gladbach
Spánn - La Liga
20:00 Levante - Valencia
Rússland - Efsta deild
16:00 Khimki - Rostov
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fram-Kórdrengir
Framvöllur
21:00 Þór-Víkingur R.
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Leiknir R.-Þróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Björninn-Hvíti riddarinn
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Fjölnir-Hamar
Egilshöll
laugardagur 13. mars
England - Úrvalsdeildin
12:30 Leeds - Chelsea
15:00 Crystal Palace - West Brom
17:30 Everton - Burnley
20:00 Fulham - Man City
England - Championship
12:15 Luton - Swansea
15:00 Wycombe - Preston NE
15:00 Rotherham - Coventry
15:00 QPR - Huddersfield
15:00 Nott. Forest - Reading
15:00 Middlesbrough - Stoke City
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Cardiff City - Watford
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Bournemouth - Barnsley
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Verona
17:00 Benevento - Fiorentina
19:45 Genoa - Udinese
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Bayern
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Union Berlin - Köln
14:30 Wolfsburg - Schalke 04
17:30 Dortmund - Hertha
Spánn - La Liga
13:00 Alaves - Cadiz
15:15 Real Madrid - Elche
17:30 Osasuna - Valladolid
20:00 Getafe - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
09:00 Ural - Rotor
11:00 Arsenal T - CSKA
13:30 Zenit - Akhmat Groznyi
16:00 Dinamo - Spartak
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Afturelding
Origo völlurinn
15:00 Víkingur Ó.-HK
Ólafsvíkurvöllur
15:00 KA-Grindavík
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-ÍA
Reykjaneshöllin
12:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
14:00 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Breiðablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
15:00 Fjölnir-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 KV-KFS
KR-völlur
14:00 Elliði-Njarðvík
Fylkisvöllur
16:00 Þróttur V.-Ægir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 Magni-Kári
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Höttur/Huginn-Einherji
Fellavöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Leiknir F.
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Fjarðabyggð
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Álafoss
Bessastaðavöllur
19:00 Skallagrímur-Vatnaliljur
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
16:00 Ýmir-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
15:00 Kría-KM
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 KB-Úlfarnir
Domusnovavöllurinn
14:00 Ísbjörninn-Léttir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 ÍR-KH
Hertz völlurinn
16:00 Álftanes-Fram
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 14. mars
England - Úrvalsdeildin
12:00 Southampton - Brighton
14:00 Leicester - Sheffield Utd
16:30 Arsenal - Tottenham
19:15 Man Utd - West Ham
England - Championship
12:15 Sheff Wed - Norwich
Ítalía - Serie A
11:30 Bologna - Sampdoria
14:00 Torino - Inter
14:00 Parma - Roma
17:00 Cagliari - Juventus
19:45 Milan - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
12:30 Leverkusen - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
17:00 Stuttgart - Hoffenheim
Spánn - La Liga
13:00 Celta - Athletic
15:15 Granada CF - Real Sociedad
17:30 Eibar - Villarreal
20:00 Sevilla - Betis
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rubin
13:30 Tambov - FK Krasnodar
16:00 Lokomotiv - Sochi
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 KF-ÍH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Mídas-GG
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFB-KH
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Hamrarnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
mánudagur 15. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Liverpool
Spánn - La Liga
20:00 Barcelona - Huesca
þriðjudagur 16. mars
England - Championship
19:00 Rotherham - Watford
19:00 Luton - Coventry
19:00 Derby County - Brentford
19:00 Cardiff City - Stoke City
19:45 Middlesbrough - Preston NE
19:45 Bournemouth - Swansea
miðvikudagur 17. mars
England - Championship
19:00 QPR - Millwall
19:00 Nott. Forest - Norwich
19:45 Wycombe - Barnsley
19:45 Sheff Wed - Huddersfield
19:45 Blackburn - Bristol City
19:45 Birmingham - Reading
Ítalía - Serie A
14:00 Torino - Sassuolo
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Elche
Rússland - Efsta deild
15:00 Rotor - Rostov
17:00 CSKA - Zenit
17:00 Akhmat Groznyi - Arsenal T
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:20 Keflavík-KR
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Grindavík
Ásvellir
fimmtudagur 18. mars
Rússland - Efsta deild
14:00 Ufa - Lokomotiv
16:00 Spartak - Ural
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Berserkir-Árborg
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 KB-Ísbjörninn
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
20:00 HK-Afturelding
Kórinn
föstudagur 19. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Fulham - Leeds
23:00 Tottenham - Southampton
Ítalía - Serie A
19:45 Parma - Genoa
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig
Spánn - La Liga
20:00 Betis - Levante
Rússland - Efsta deild
16:00 Rubin - Khimki
16:00 Sochi - Tambov
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-Þróttur V.
Reykjaneshöllin
20:00 KV-Elliði
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
18:00 Haukar-KFG
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Vængir Júpiters-Úlfarnir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Hamar-Björninn
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 KÁ-Hörður Í.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Víkingur R.
Akraneshöllin
laugardagur 20. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Brighton - Newcastle
England - Championship
12:30 Brentford - Nott. Forest
15:00 Watford - Birmingham
15:00 Stoke City - Derby County
15:00 Reading - QPR
15:00 Preston NE - Luton
15:00 Norwich - Blackburn
15:00 Millwall - Middlesbrough
15:00 Coventry - Wycombe
15:00 Bristol City - Rotherham
15:00 Barnsley - Sheff Wed
17:30 Swansea - Cardiff City
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Bologna
17:00 Spezia - Cagliari
19:45 Inter - Sassuolo
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
14:30 Bayern - Stuttgart
14:30 Werder - Wolfsburg
14:30 Köln - Dortmund
17:30 Schalke 04 - Gladbach
Spánn - La Liga
13:00 Athletic - Eibar
15:15 Celta - Real Madrid
17:30 Huesca - Osasuna
20:00 Valladolid - Sevilla
Rússland - Efsta deild
23:00 FK Krasnodar - Dinamo
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
12:00 KFS-Ægir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 ÍR-Víðir
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
14:00 Tindastóll-Kári
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Fjarðabyggð-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Mídas
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Uppsveitir
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 SR-KM
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt
Framvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Þróttur R.
Origo völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Breiðablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
14:00 Fylkir-Þór/KA
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
15:00 Hamrarnir-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
sunnudagur 21. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Arsenal
19:30 Aston Villa - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Verona - Atalanta
14:00 Juventus - Benevento
14:00 Udinese - Lazio
14:00 Sampdoria - Torino
17:00 Fiorentina - Milan
19:45 Roma - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
12:30 Hoffenheim - Mainz
14:30 Hertha - Leverkusen
17:00 Freiburg - Augsburg
Spánn - La Liga
13:00 Getafe - Elche
15:15 Valencia - Granada CF
15:15 Villarreal - Cadiz
17:30 Atletico Madrid - Alaves
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Reynir S.
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
18:00 KF-Magni
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Álafoss-Skallagrímur
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
16:00 Stokkseyri-Afríka
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KFR-KFB
JÁVERK-völlurinn
16:00 Samherjar-Smári
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
12:00 Kría-Hörður Í.
Vivaldivöllurinn
miðvikudagur 24. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Stokkseyri
JÁVERK-völlurinn
20:00 Vængir Júpiters-Berserkir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 KH-Fjölnir
Valsvöllur
19:00 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
19:00 Fram-Hamar
Framvöllur
föstudagur 26. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
20:00 KV-Þróttur V.
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
20:00 Fjarðabyggð-Leiknir F.
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Ýmir-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 SR-Hörður Í.
Eimskipsvöllurinn
20:00 KÁ-Kría
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 Léttir-KB
Hertz völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Selfoss-Valur
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 FH-Breiðablik
Skessan
laugardagur 27. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Elliði-KFS
Fylkisvöllur
14:00 Ægir-Njarðvík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víðir-Reynir S.
Domusnovavöllurinn
14:00 Haukar-Sindri
Ásvellir
16:00 KFG-ÍR
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 ÍH-Tindastóll
Skessan
14:00 Kári-KF
Akraneshöllin
17:00 Magni-Augnablik
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Einherji
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Vatnaliljur
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
12:00 Uppsveitir-Hamar
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-KFR
Valsvöllur
15:00 KFB-Samherjar
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Ísbjörninn-Kormákur/Hvöt
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 KR-ÍBV
KR-völlur
14:00 Þróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Stjarnan
Boginn
15:00 Tindastóll-Fylkir
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 HK-ÍA
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
16:00 Sindri-Hamrarnir
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 28. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álafoss-Mídas
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Skallagrímur-GG
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
12:00 KM-Hörður Í.
Domusnovavöllurinn
mánudagur 29. mars
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Augnablik
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
þriðjudagur 30. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Stokkseyri-Vængir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 1. apríl
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Vatnaliljur-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
14:00 Mídas-Skallagrímur
Víkingsvöllur
14:00 Álftanes-GG
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Úlfarnir-Berserkir
Framvöllur
16:00 Afríka-Árborg
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFB
Fagrilundur - gervigras
15:00 Samherjar-KH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 SR-KÁ
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
12:00 Úlfarnir-Ísbjörninn
Framvöllur
14:00 Léttir-Kormákur/Hvöt
Hertz völlurinn
föstudagur 2. apríl
England - Championship
14:00 Wycombe - Blackburn
14:00 Watford - Sheff Wed
14:00 QPR - Coventry
14:00 Preston NE - Norwich
14:00 Huddersfield - Brentford
14:00 Derby County - Luton
14:00 Cardiff City - Nott. Forest
14:00 Bristol City - Stoke City
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Barnsley - Reading
14:00 Bournemouth - Middlesbrough
14:00 Millwall - Rotherham
laugardagur 3. apríl
Kjarnafæðismótið - Kvenna
14:00 Tindastóll-Þór/KA
KA-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - West Ham
14:00 Southampton - Burnley
14:00 Newcastle - Tottenham
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 Leicester - Man City
14:00 Leeds - Sheffield Utd
14:00 Everton - Crystal Palace
14:00 Chelsea - West Brom
14:00 Aston Villa - Fulham
14:00 Arsenal - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Milan - Sampdoria
13:00 Napoli - Crotone
13:00 Genoa - Fiorentina
13:00 Benevento - Parma
13:00 Sassuolo - Roma
13:00 Lazio - Spezia
13:00 Atalanta - Udinese
13:00 Cagliari - Verona
16:00 Torino - Juventus
18:45 Bologna - Inter
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Köln
13:30 Leverkusen - Schalke 04
13:30 Mainz - Arminia Bielefeld
13:30 Dortmund - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 RB Leipzig - Bayern
18:30 Gladbach - Freiburg
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Celta
22:00 Barcelona - Valladolid
22:00 Cadiz - Valencia
22:00 Granada CF - Villarreal
22:00 Levante - Huesca
22:00 Osasuna - Getafe
22:00 Real Madrid - Eibar
22:00 Real Sociedad - Athletic
22:00 Sevilla - Atletico Madrid
22:00 Elche - Betis
Rússland - Efsta deild
22:00 Ural - Arsenal T
22:00 Rotor - Lokomotiv
22:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
22:00 Rostov - Spartak
22:00 Dinamo - Ufa
22:00 Tambov - CSKA
22:00 Zenit - Khimki
22:00 Rubin - Sochi
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Björninn-Uppsveitir
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Hamar-Ýmir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Vodafonevöllurinn Húsavík
sunnudagur 4. apríl
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Werder
16:00 Union Berlin - Hertha
mánudagur 5. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - Preston NE
14:00 Stoke City - Millwall
14:00 Sheff Wed - Cardiff City
14:00 Rotherham - Wycombe
14:00 Reading - Derby County
14:00 Nott. Forest - QPR
14:00 Norwich - Huddersfield
14:00 Middlesbrough - Watford
14:00 Luton - Barnsley
14:00 Coventry - Bristol City
14:00 Brentford - Birmingham
14:00 Blackburn - Bournemouth
miðvikudagur 7. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Álftanes-KH
Bessastaðavöllur
fimmtudagur 8. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:30 Fjölnir-Fram
Egilshöll
20:00 Hamar-ÍR
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 9. apríl
Þýskaland - Bundesliga
18:30 Arminia Bielefeld - Freiburg
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
20:00 ÍA-Afturelding
Akraneshöllin
laugardagur 10. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Ham - Leicester
14:00 West Brom - Southampton
14:00 Tottenham - Man Utd
14:00 Sheffield Utd - Arsenal
14:00 Man City - Leeds
14:00 Liverpool - Aston Villa
14:00 Fulham - Wolves
14:00 Crystal Palace - Chelsea
14:00 Burnley - Newcastle
14:00 Brighton - Everton
England - Championship
14:00 Millwall - Swansea
14:00 Preston NE - Brentford
14:00 QPR - Sheff Wed
14:00 Watford - Reading
14:00 Wycombe - Luton
14:00 Huddersfield - Rotherham
14:00 Derby County - Norwich
14:00 Cardiff City - Blackburn
14:00 Bristol City - Nott. Forest
14:00 Birmingham - Stoke City
14:00 Barnsley - Middlesbrough
14:00 Bournemouth - Coventry
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Werder - RB Leipzig
13:30 Hertha - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
13:30 Bayern - Union Berlin
16:30 Stuttgart - Dortmund
Spánn - La Liga
22:00 Athletic - Alaves
22:00 Betis - Atletico Madrid
22:00 Celta - Sevilla
22:00 Eibar - Levante
22:00 Getafe - Cadiz
22:00 Huesca - Elche
22:00 Real Madrid - Barcelona
22:00 Valencia - Real Sociedad
22:00 Valladolid - Granada CF
22:00 Villarreal - Osasuna
Rússland - Efsta deild
22:00 CSKA - Rotor
22:00 Dinamo - Ural
22:00 Khimki - Tambov
22:00 Ufa - Akhmat Groznyi
22:00 Arsenal T - FK Krasnodar
22:00 Sochi - Zenit
22:00 Lokomotiv - Spartak
22:00 Rostov - Rubin
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Sindri-Völsungur
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 11. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Fiorentina - Atalanta
13:00 Roma - Bologna
13:00 Inter - Cagliari
13:00 Spezia - Crotone
13:00 Juventus - Genoa
13:00 Verona - Lazio
13:00 Parma - Milan
13:00 Sampdoria - Napoli
13:00 Benevento - Sassuolo
13:00 Udinese - Torino
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Augsburg
16:00 Köln - Mainz
mánudagur 12. apríl
Þýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Leverkusen
þriðjudagur 13. apríl
England - Championship
18:00 Huddersfield - Bournemouth
miðvikudagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 Fram-KH
Framvöllur
20:00 Álftanes-Hamar
Bessastaðavöllur
fimmtudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 HK-Haukar
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 16. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Afturelding-Grótta
Fagverksvöllurinn Varmá
19:00 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
20:00 ÍA-Augnablik
Akraneshöllin
laugardagur 17. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Sheffield Utd
14:00 Southampton - Crystal Palace
14:00 Newcastle - West Ham
14:00 Man Utd - Burnley
14:00 Leicester - West Brom
14:00 Leeds - Liverpool
14:00 Everton - Tottenham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Man City
14:00 Arsenal - Fulham
England - Championship
14:00 Swansea - Wycombe
14:00 Stoke City - Preston NE
14:00 Sheff Wed - Bristol City
14:00 Rotherham - Birmingham
14:00 Reading - Cardiff City
14:00 Nott. Forest - Huddersfield
14:00 Norwich - Bournemouth
14:00 Middlesbrough - QPR
14:00 Luton - Watford
14:00 Coventry - Barnsley
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Blackburn - Derby County
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Hertha
13:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
13:30 Union Berlin - Stuttgart
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Leverkusen - Köln
13:30 Gladbach - Eintracht Frankfurt
13:30 RB Leipzig - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Werder
sunnudagur 18. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Benevento
13:00 Sassuolo - Fiorentina
13:00 Milan - Genoa
13:00 Napoli - Inter
13:00 Atalanta - Juventus
13:00 Cagliari - Parma
13:00 Torino - Roma
13:00 Bologna - Spezia
13:00 Crotone - Udinese
13:00 Sampdoria - Verona
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Rubin
13:00 Sochi - CSKA
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 FK Krasnodar - Zenit
13:00 Spartak - Ufa
13:00 Arsenal T - Tambov
13:00 Rotor - Dinamo
13:00 Akhmat Groznyi - Khimki
þriðjudagur 20. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - QPR
14:00 Sheff Wed - Blackburn
14:00 Preston NE - Derby County
14:00 Norwich - Watford
14:00 Brentford - Cardiff City
14:00 Birmingham - Nott. Forest
miðvikudagur 21. apríl
England - Championship
14:00 Stoke City - Coventry
14:00 Wycombe - Bristol City
14:00 Rotherham - Middlesbrough
14:00 Millwall - Bournemouth
14:00 Luton - Reading
14:00 Huddersfield - Barnsley
Ítalía - Serie A
13:00 Roma - Atalanta
13:00 Genoa - Benevento
13:00 Udinese - Cagliari
13:00 Verona - Fiorentina
13:00 Spezia - Inter
13:00 Napoli - Lazio
13:00 Juventus - Parma
13:00 Crotone - Sampdoria
13:00 Milan - Sassuolo
13:00 Bologna - Torino
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - RB Leipzig
13:30 Werder - Mainz
13:30 Stuttgart - Wolfsburg
13:30 Arminia Bielefeld - Schalke 04
13:30 Bayern - Leverkusen
13:30 Dortmund - Union Berlin
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
13:30 Hertha - Freiburg
Spánn - La Liga
18:00 Alaves - Villarreal
18:00 Atletico Madrid - Huesca
18:00 Barcelona - Getafe
18:00 Betis - Athletic
18:00 Cadiz - Real Madrid
18:00 Granada CF - Eibar
18:00 Levante - Sevilla
18:00 Osasuna - Valencia
18:00 Real Sociedad - Celta
18:00 Elche - Valladolid
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-ÍA
Ásvellir
fimmtudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-HK
Grindavíkurvöllur
föstudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
20:15 Augnablik-Afturelding
Kópavogsvöllur
laugardagur 24. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Burnley
14:00 West Ham - Chelsea
14:00 Sheffield Utd - Brighton
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Leicester - Crystal Palace
14:00 Leeds - Man Utd
14:00 Aston Villa - West Brom
14:00 Arsenal - Everton
England - Championship
14:00 Watford - Millwall
14:00 Reading - Swansea
14:00 QPR - Norwich
14:00 Nott. Forest - Stoke City
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Coventry - Preston NE
14:00 Cardiff City - Wycombe
14:00 Bristol City - Luton
14:00 Blackburn - Huddersfield
14:00 Barnsley - Rotherham
14:00 Bournemouth - Brentford
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Hertha
13:30 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
13:30 Wolfsburg - Dortmund
13:30 Augsburg - Köln
13:30 Mainz - Bayern
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 Gladbach - Arminia Bielefeld
13:30 RB Leipzig - Stuttgart
13:30 Freiburg - Hoffenheim
sunnudagur 25. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Atalanta - Bologna
13:00 Parma - Crotone
13:00 Fiorentina - Juventus
13:00 Lazio - Milan
13:00 Torino - Napoli
13:00 Cagliari - Roma
13:00 Sassuolo - Sampdoria
13:00 Genoa - Spezia
13:00 Benevento - Udinese
13:00 Inter - Verona
Spánn - La Liga
18:00 Athletic - Atletico Madrid
18:00 Celta - Osasuna
18:00 Eibar - Real Sociedad
18:00 Huesca - Getafe
18:00 Real Madrid - Betis
18:00 Sevilla - Granada CF
18:00 Valencia - Alaves
18:00 Valladolid - Cadiz
18:00 Villarreal - Barcelona
18:00 Elche - Levante
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Akhmat Groznyi
13:00 Ufa - Sochi
13:00 Tambov - Lokomotiv
13:00 Rostov - Arsenal T
13:00 Spartak - CSKA
13:00 Zenit - Rotor
13:00 Dinamo - Khimki
13:00 Rubin - FK Krasnodar
miðvikudagur 28. apríl
Spánn - La Liga
18:00 Alaves - Huesca
18:00 Athletic - Valladolid
18:00 Atletico Madrid - Eibar
18:00 Barcelona - Granada CF
18:00 Betis - Valencia
18:00 Getafe - Real Madrid
18:00 Cadiz - Celta
18:00 Levante - Villarreal
18:00 Osasuna - Elche
18:00 Real Sociedad - Sevilla
laugardagur 1. maí
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Brom - Wolves
14:00 Tottenham - Sheffield Utd
14:00 Southampton - Leicester
14:00 Newcastle - Arsenal
14:00 Man Utd - Liverpool
14:00 Everton - Aston Villa
14:00 Crystal Palace - Man City
14:00 Chelsea - Fulham
14:00 Burnley - West Ham
14:00 Brighton - Leeds
England - Championship
14:00 Wycombe - Bournemouth
14:00 Swansea - Derby County
14:00 Stoke City - QPR
14:00 Sheff Wed - Nott. Forest
14:00 Rotherham - Blackburn
14:00 Preston NE - Barnsley
14:00 Norwich - Reading
14:00 Millwall - Bristol City
14:00 Luton - Middlesbrough
14:00 Huddersfield - Coventry
14:00 Brentford - Watford
14:00 Birmingham - Cardiff City
sunnudagur 2. maí
Ítalía - Serie A
13:00 Sassuolo - Atalanta
13:00 Milan - Benevento
13:00 Napoli - Cagliari
13:00 Bologna - Fiorentina
13:00 Lazio - Genoa
13:00 Crotone - Inter
13:00 Udinese - Juventus
13:00 Torino - Parma
13:00 Sampdoria - Roma
13:00 Verona - Spezia
Spánn - La Liga
18:00 Celta - Levante
18:00 Eibar - Alaves
18:00 Granada CF - Cadiz
18:00 Huesca - Real Sociedad
18:00 Real Madrid - Osasuna
18:00 Sevilla - Athletic
18:00 Valencia - Barcelona
18:00 Valladolid - Betis
18:00 Villarreal - Getafe
18:00 Elche - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
13:00 Khimki - Ural
13:00 Arsenal T - Spartak
13:00 Rubin - Dinamo
13:00 CSKA - Ufa
13:00 FK Krasnodar - Sochi
13:00 Rostov - Tambov
13:00 Zenit - Lokomotiv
13:00 Rotor - Akhmat Groznyi