Grótta vann í gærkvöldi B-deild Fótbolta.net mótsins eftir 2-0 sigur á Njarðvík í úrslitaleik á Vivaldi vellinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu Eyjólfs Garðarssonar.
Athugasemdir