Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   lau 08. júlí 2023 16:36
Brynjar Óli Ágústsson
Ási: Það er góð samheldni og góður andi í hópnum
<b>Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðablik</b>
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður bara mjög vel,'' segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðablik, eftir 2-0 sigur gegn Keflavík í 12. umferð Bestu deild kvenna í dag. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Keflavík

„Við vissum alveg þetta gæti verið erfitt og smá kúnst að opna og ná inn marki. Svona leikir breytast alltaf þegar þú nærð inn marki snemma, okkar tókst það ekki. Við þurftum að beita klókindum og kennsku til þess að ná að opna þær. Við gerðum tvö góð mörk og fagmannlega sigldum leiknum í höfn.'' 

„Heildar frammistaðan var fín. Okkur vantaði herslumuninn upp á í fyrri hálfleik til að skora, en við stjórnuðum þessum leik og spiluðum flott.''

„Við viljum alltaf vinna hvern einasta leik. Það er alltaf á hnútum því við viljum vinna alltaf öll verkefni sem við förum í.''

Ási var spurður í hvernig steminingin í klefanum væri eftir sigurinn.

„Hvað heldur þú? Stemningin er góð, það hefur gengið vel undanfarið og það er góð samheldni og góður andi í hópnum.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner