Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
   þri 08. september 2020 11:09
Magnús Már Einarsson
Mynd: Þriðji búningur Man Utd vekur gríðarlega athygli
Mynd: Manchester United
Manchester United hefur kynnt til leiks nýjan þriðja búning félagsins fyrir komandi tímabil.

Búningurinn er svartur og hvítur en hann hefur fengið misjöfn viðbrögð á samfélagsmiðlum í dag.

Adidas hefur hafið sölu á búningnum en mynd af honum má sjá hér til hliðar.

Manchester United leikur að venju í rauðum aðalbúning og varabúningur liðsins á komandi tímabili verður svartur.


Athugasemdir