Hugo Ekitike fagnar því að Alexander Isak sé orðinn leikmaður Liverpool.
Ekitike var líka keyptur til Liverpool í sumar og hefur farið vel af stað með Englandsmeisturunum en hann fær meiri samkeppni með komu Isak. Hann er þó ekki hræddur við samkeppnina.
Ekitike var líka keyptur til Liverpool í sumar og hefur farið vel af stað með Englandsmeisturunum en hann fær meiri samkeppni með komu Isak. Hann er þó ekki hræddur við samkeppnina.
„Þegar þú spilar fyrir bestu liðin þá býstu við að keppa við bestu leikmennina," segir Ekitike.
„Isak er leikmaður sem ég hef horft mikið á svo það er gaman að sjá hann koma til okkar."
„Þetta er erfið samkeppni en ég einbeiti mér að því að standa mig svo þetta verði vandamál fyrir stjórann."
Athugasemdir